fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Gljúfrasteinn

Kirkjukór Lágafellskirkju heldur afmælistónleika á Gljúfrasteini

Kirkjukór Lágafellskirkju heldur afmælistónleika á Gljúfrasteini

Fókus
26.10.2018

Um þessar mundir fangar Kirkjukór Lágafellskirkju 70 ára starfsafmæli. Af því tilefni verður blásið til Laxness veislu að Gljúfrasteini sunnudaginn 28. október kl. 15. Þar mun kórinn, ásamt Þórði Sigurðarsyni organista Mosfellssóknar, halda tónleika til heiðurs Halldóri Laxness. Flutt verða lög við ljóð skáldsins auk þess sem lesið verður upp úr völdum köflum úr verkum Lesa meira

Bryndís Halla flytur sellósvítur Bachs

Bryndís Halla flytur sellósvítur Bachs

16.08.2018

Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari kemur fram á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins sunnudaginn 19. ágúst og flytur sellósvítur Bachs. Svíturnar eru meðal þekktustu einleiksverka tónlistarsögunnar en Johann Sebastian Bach var einmitt í sérstöku uppáhaldi hjá Halldóri Laxness. Bryndís hefur komið mikið  fram sem einleikari og kammermúsíkant á Íslandi sem og erlendis og fjölmargar hljóðritanir hafa að geyma leik Lesa meira

Pollapönk lofa góðri skemmtun á Gljúfrasteini fyrir alla

Pollapönk lofa góðri skemmtun á Gljúfrasteini fyrir alla

09.08.2018

Strákarnir í Pollapönki munu flytja samansafn af sínum bestu smellum á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins, sunnudaginn 12. ágúst.  Pollapönk var stofnað árið 2006 sem útskriftarverkefni leikskólakennaranna Heiðars Arnar Kristjánssonar og Haralds F. Gíslasonar frá Kennaraháskóla Íslands. Stuttu síðar gengu Arnar Gíslason og Guðni Finnsson til liðs við sveitina, en þeir hafa báðir verið viðloðandi hljómsveitirnar Dr. Spock og Ensími. Heiðar Lesa meira

Vísur og skvísur á Gljúfrasteini um Versló

Vísur og skvísur á Gljúfrasteini um Versló

01.08.2018

Vísnadúettinn Vísur og skvísur flytja íslensk og skandinavísk vísnalög þar sem texti og tilfinning mætir hljómþýðum laglínum á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins, sunnudaginn 5. ágúst næstkomandi.   Vísnasöngkonurnar Vigdís Hafliðadóttir og Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir skipa dúettinn Vísur og Skvísur. Þær leggja áherslu á norræn lög sem spanna breidd tilfinninga og eru flutt í samtali við áheyrendur þar sem Lesa meira

Diddú og Helga heiðra minningu Auðar

Diddú og Helga heiðra minningu Auðar

27.07.2018

Á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins, sunnudaginn 29. júlí, mun Diddú ásamt Helgu Bryndísi Magnúsdóttur heiðra minningu Auðar Laxness.   Auður Laxness hefði orðið 100 ára í ár og af því tilefni mun Diddú  fara með áhorfendur í ferðalag tengdum utanlandsreisum hjónanna á Gljúfrasteini.  Undirleikur verður í höndum Helgu Bryndísar Magnúsdóttur. Á efnisskránni má meðal annars finna sönglög eftir Lesa meira

Ylja spilar á stofutónleikum Gljúfrasteins

Ylja spilar á stofutónleikum Gljúfrasteins

13.07.2018

  Þær Bjartey Sveinsdóttir og Gígja Skjaldardóttir sem skipa dúettinn Ylja syngja og leika á gítara nýstárlega þjóðlagatónlist sína á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins, sunnudaginn 15. júlí kl. 16.   Ylja hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir þjóðlagatónlist sína þar sem draumkenndur gítarleikur hljómar fallega við hljómfagrar raddir Bjarteyjar og Gígju. Í ár eiga þær 10 ára afmæli Lesa meira

Ragga og Bjössi leika á snittubassa og sítar á stofutónleikum

Ragga og Bjössi leika á snittubassa og sítar á stofutónleikum

06.07.2018

Ragnhildur Gísladóttir og Björgvin Gíslason koma fram á stofutónleikum Gljúfrasteins sunnudaginn 8. júlí með söng og leik á snittubassa og sítar. Ragga og Bjöggi Gíslabörn munu bæði leika á óhefðbundið hljóðfæri sem Ragga hefur nefnt snittubassa. Þau verða með sitthvorn rafbassann sem þau leika á með misþykkum bygginga snittuteinum. Ragga mun beita söngröddinni og Bjöggi Lesa meira

Stofutónleikar Gljúfrasteini: Kristinn kemur fram í fyrsta sinn

Stofutónleikar Gljúfrasteini: Kristinn kemur fram í fyrsta sinn

29.06.2018

Kristinn Sigmundsson og Anna Guðný Guðmundsdóttir flytja íslensk og erlend sönglög á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins sunnudaginn 1. júlí.   Á efnisskránni verða sönglög eftir Franz Schubert og Robert Schumann, auk verka eftir Þórarin Guðmundsson, Gunnar Reyni Sveinsson og Jón Ásgeirsson við ljóð Halldórs Laxness.   Stórsöngvarann Kristinn Sigmundsson þarf vart að kynna en er þetta Lesa meira

Megas byrjar stofutónleikaröð á Gljúfrasteini

Megas byrjar stofutónleikaröð á Gljúfrasteini

28.05.2018

Stofutónleikaröð Gljúfrasteins hefst að nýju sunnudaginn 3. júní næstkomandi, en þá spilar sjálfur meistari Megas í fyrsta sinn í stofu skáldsins. Gljúfrasteinn, heimili nóbelskáldsins Halldórs Laxness, var mikið tónlistarheimili en ýmsir heimsþekktir tónlistarmenn héldu þar tónleika auk þess sem Halldór sjálfur var prýðilegur píanóleikari og mikill tónlistarunnandi. Stofutónleikar hafa verið haldnir á Gljúfrasteini frá því Lesa meira

Dagskráin á Gljúfrasteini í sumar: Megas ríður á vaðið, svo koma Diddú, Kristinn Sigmunds, Ragnhildur Gísla og fleiri snillingar

Dagskráin á Gljúfrasteini í sumar: Megas ríður á vaðið, svo koma Diddú, Kristinn Sigmunds, Ragnhildur Gísla og fleiri snillingar

Fókus
28.05.2018

Sumarið verður viðburðarríkt á Gljúfrasteini þetta árið en þar eru fyrirhugaðir tónleikar í hverri viku. Sá sem ríður á vaðið er enginn annar en meistari Megas og með honum verður hinn stórgóði gítarleikari Kristinn Árnason. Ef lesendur hafa ekki þegar gert sér ferð í Gljúfrastein þá er tilvalið að skella sér á tónleika og skoða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af