fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

Gleym mér ei

Líf Matthíasdóttir lifði í aðeins 5 daga – Snerti ótrúlega mörg hjörtu á stuttri ævi – Foreldrarnir hlaupa fyrir Gleym-mér-ei

Líf Matthíasdóttir lifði í aðeins 5 daga – Snerti ótrúlega mörg hjörtu á stuttri ævi – Foreldrarnir hlaupa fyrir Gleym-mér-ei

21.07.2018

Hjónin Gerður Rún Ólafsdóttir og Matthías Örn Friðriksson misstu fóstur eftir þriggja mánaða meðgöngu. Það voru því mikil gleðitíðindi fjórum mánuðum seinna þegar þau komust að því að Gerður Rún var aftur barnshafandi. Dóttir þeirra Líf kom í heiminn, en andaði ekki sjálf og komst aldrei til meðvitundar þá fimm daga sem hún lifði. Í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af