fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

gleraugu

Svona er hægt að losna við móðu á gleraugum þegar andlitsgrímur eru notaðar

Svona er hægt að losna við móðu á gleraugum þegar andlitsgrímur eru notaðar

Pressan
03.12.2020

Pirrar það þig að það kemur oft móða á gleraugun þín þegar þú notar andlitsgrímu? Það pirrar að minnsta kosti mjög marga en sem betur fer er til einfalt ráð gegn þessu og það er gott að kunna það á þessum tímum sem við þurfum að nota andlitsgrímur oft og víða. Læknar eru meðal þeirra Lesa meira

Gleraugu Gandhi á uppboði – Gætu selst á 2,6 milljónir

Gleraugu Gandhi á uppboði – Gætu selst á 2,6 milljónir

Pressan
13.08.2020

Mahatma Gandhi er heimsþekktur fyrir hlut sinn í baráttunni fyrir sjálfstæði Indlands frá Bretlandi. Hann á marga aðdáendur víða um heim og nú geta þeir farið að kíkja í veskið til að kanna hvort þeir eigi næga peninga til að kaupa gleraugu Gandhi sem lést 1948. Gleraugun verða boðin upp þann 21. ágúst hjá East Bristol Auctions í Bretlandi að sögn Sky. Gleraugun voru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af