fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Gleðilega fæðingu

Gleðilega fæðingu – vellíðan, valkostir og verkjastilling í fæðingu

Gleðilega fæðingu – vellíðan, valkostir og verkjastilling í fæðingu

Kynning
23.05.2018

Bókin Gleðilega fæðingu kom nýlega út hjá Forlaginu, en bókin er skrifuð af Þorbjörgu Marinósdóttur, ásamt Hildi Harðardóttur fæðingarlækni og Aðalbirni Þorsteinssyni svæfingalækni. Í bókinni er hulunni svipt af leyndardómum fæðingarstofunnar og gagnast hún jafnt verðandi foreldrum, sem og öllu áhugafólki um fæðingar. Hér er fjallað um aðdraganda fæðingar, valkosti þegar kemur að fæðingarstöðum og Lesa meira

Tobba Marinós: Gleðilega fæðingu kemur út í dag og annað barn á leiðinni

Tobba Marinós: Gleðilega fæðingu kemur út í dag og annað barn á leiðinni

24.04.2018

Í dag kemur út bókin Gleðilega fæðingu, sem Tobba Marinósdóttir skrifar í samstarfi við Hildi Harðardóttur fæðingarlækni og Aðalbjörn Þorsteinsson gjörgæslu og svæfingarlækni. Í bókinni er farið yfir það allra helsta sem þarf að hafa í huga þegar farið er á fæðingardeildina og er hún hugsuð sem uppflettirit fyrir verðandi foreldra. Það eru þó ekki einu gleðitíðindin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Bjóða aftur í Trent