fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

glasafrjóvgun

Fjölskyldunni er illa brugðið eftir DNA-próf – „Ég hugsaði: „Hvað meinarðu?““

Fjölskyldunni er illa brugðið eftir DNA-próf – „Ég hugsaði: „Hvað meinarðu?““

Pressan
31.08.2021

Fyrir rúmlega tíu árum fengu þau Donna og Vanner Johnson, sem búa í Utah í Bandaríkjunum, þær ánægjulegu fréttir að þau ættu von á barni. Þau höfðu lengi reynt að eignast barn og höfðu farið í frjósemisaðgerðir. Að lokum tókst þeim að eignast barn með aðstoð sérfræðinga og tæknifrjóvgunar. En fyrir um einu ári kom ný og óvænt staða upp varðandi Lesa meira

Er hann faðir 200 barna? DNA-rannsókn á að skera úr um það

Er hann faðir 200 barna? DNA-rannsókn á að skera úr um það

Pressan
15.02.2019

Á miðvikudaginn unnu 22 börn, sem öll voru getin með gjafasæði úr sæðisbanka, sigur fyrir hollenskum dómstól. Dómstóllinn úrskurðaði að þau eigi rétt á að gerð verði DNA-rannsókn á erfðaefni þeirra og læknis, sem starfaði á frjósemisstofunni þar sem mæður þeirra fengu frjósemismeðferð, og kom að frjóvgun mæðra þeirra. Læknirinn, Jan Karbaat, sem lést í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af