Ónógur svefn gæti aukið líkurnar á sjónmissi
Pressan05.11.2022
Hægt er að tengja of lítinn svefn, syfju að degi til og hrotur við auknar líkur á gláku sem er sjúkdómur sem getur valdið blindu. Rannsóknir benda til að gláka muni leggjast á 112 milljónir manns um allan heim á næstu 20 árum. Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að það auki líkurnar á að fá Lesa meira