Þetta eru þeir 10 sem eru efstir á lista FBI yfir eftirlýsta glæpamenn
PressanEf það er einn listi í heiminum sem þú vilt ekki vera á er það topp 10 listi FBI yfir eftirlýsta glæpamenn. Bandaríska alríkislögreglan heldur úti lista yfir þá 10 einstaklinga sem hvað mest áhersla er lögð á að finna. Svo mikil er áherslan að háar fjárhæðir eru lagðar til höfuðs þeim. Hér má sjá Lesa meira
Glæpamenn fengu aðgang að heimili Mette-Marit og Hákons
PressanMikill vandræðagangur hefur verið á Marius Borg Høiby syni Mette-Marit krónprinsessu Noregs en nú hefur hann skapað enn meiri vandræði fyrir móður sína og stjúpföður, Hákon krónprins, en nú hefur komið upp úr krafsinu að Marius bauð dæmdum glæpamönumm í heimsókn á heimili krónprinshjónanna. Eru þessir aðilar grunaðir um að stela ýmsum verðmætum af heimilinu. Lesa meira
Ríkisstjórn glæpamanna – Tveir eftirlýstir fyrir sprengjutilræði og einn vill ræna hermönnum
PressanÞað má kannski segja að nýja ríkisstjórnin í Íran sé ríkisstjórn glæpamanna eða hryðjuverkamanna. Tveir ráðherrar eru eftirlýstir fyrir sprengjutilræði gegn gyðingum og einn vill ræna vestrænum hermönnum. Ríkisstjórnin samanstendur af öfgasinnuðum harðlínumönnum og ekki er að sjá að hún vilji eiga í miklum samskiptum við umheiminn. Nú eru um sex vikur síðan Ebrahim Raisis, var settur Lesa meira
Glæpamenn græða á vonum fólks um bóluefni gegn kórónuveirunni
PressanNú eru nokkrar vikur síðan byrjað var að bólusetja Breta af fullum krafti gegn kórónuveirunni. Bólusetningarnar vekja að vonum vonir hjá fólki og hafa yfirvöld þurft að vara almenning við svikaskilaboðum, sem eru send sem smáskilaboð eða í tölvupósti, þar sem bóluefni eru boðin til sölu. Glæpamenn hafa sent eldra fólki og fólki, sem á Lesa meira
Europol varar við sölu á fölskum bóluefnum á Internetinu
PressanEvrópulögreglan Europol hefur sent frá sér aðvörun þar sem hún hvetur fólk og Evrópusambandið til að vera á varðbergi gegn afbrotum tengdum bóluefnum. Tilefnið er auðvitað heimsfaraldur kórónuveirunnar og bóluefni gegn henni. Europol varar við sölu á fölskum bóluefnum gegn kórónuveirunni. Um leið eru aðildarríki ESB hvött til að gæta sérstaklega að starfsemi glæpasamtaka í tengslum Lesa meira
Lagt hald á kókaín, skartgripi og 13 milljónir punda í „feluboxum“ flutningabíla.
PressanLögreglan í London segir að hættulegir menn séu grunaðir um að ganga afar langt í fela það sem þeir höfðu upp úr glæpastarfseminni. Sumir af hættulegustu glæpamönnum borgarinnar voru handteknir og hald var lagt á skartgripi, kókaín og um 13 milljónir punda í reiðufé eftir að lögreglan fann felustaði fyrir góssið í flutningabílum. Lögreglan fann Lesa meira