Aukin hætta vegna gjóskufalls
Fréttir29.05.2024
Veðurstofa Íslands hefur uppfært hættumat sitt vegna þróunar eldgossins norðan Grindavíkur sem hófst um hádegisbilið í dag. Í nýrri tilkynningu frá Veðurstofunni segir að enn sé töluverð kvikustrókavirkni á meginhluta gossprungunnar, sem sé um 2,4 km löng. Gossprungan nái suður fyrir Hagafell og renni hraun ákaft þaðan að mestu til suðurs og vesturs. Hraun hafi Lesa meira