Hjartveikur maður lést eftir að hafa verið vísað frá 43 gjörgæsludeildum sem voru yfirfullar af COVID-19 sjúklingum
PressanJoe Biden, Bandaríkjaforseti, sagði nýlega að hann væri að missa þolinmæðina gagnvart þeim milljónum Bandaríkjamanna sem hafa ekki látið bólusetja sig gegn kórónuveirunni en það hefur haft mikil áhrif á efnahagslífið og heilbrigðiskerfið. Eitt andlát í Alabama getur orðið til þess að gera umræðuna um bólusetningar í kjölfar orða Biden mjög áþreifanlega að sögn NBC News. Það er andlát hins 73 ára Lesa meira
Rýmum hefur fækkað á gjörgæsludeild
FréttirNú eru aðeins 10 rými opin á gjörgæsludeild Landspítalans. Þetta er ekki óeðlilegt að sögn Sigríðar Gunnarsdóttur, starfandi forstjóra spítalans, því margir starfsmenn séu í sumarfríi og erfitt sé að fá fólk til að leysa af á gjörgæsludeild. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Sigríði að ef innlögnum á gjörgæslu fjölgi vegna COVID þá verði fleiri Lesa meira
COVID-19 hefur mikil áhrif á starfsfólk á gjörgæsludeildum – Helmingurinn hefur leitað í áfengi eða haft sjálfsvígshugsanir
PressanTæplega helmingur starfsfólks á gjörgæsludeildum hefur leitað í áfengi eða glímt við sjálfsvígshugsanir eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að 45% þess starfsfólks á gjörgæsludeildum sem tók þátt í rannsókninni hafi náð læknisfræðilegum viðmiðum þess að glíma við áfallastreituröskun, mikinn kvíða eða þunglyndi og ofneyslu áfengis. 13% Lesa meira
Dýrkeypt hrekkjavökusamkvæmi hjá sænsku sjúkrahúsi – Fjórir sjúklingar létust
PressanHrekkjavökusamkvæmi í lok október, hjá starfsfólki gjörgæsludeildar fyrir hjartasjúklinga á sjúkrahúsinu í Växjö í Svíþjóð, gæti hafa reynst dýrkeypt. Talið er að fjórir sjúklingar á gjörgæsludeildinni hafi látist í kjölfarið af völdum COVID-19. Strax eftir samkvæmið lagðist einn veislugestanna í veikindi, hann reyndist vera með COVID-19. Síðan veiktust fleiri starfsmenn gjörgæsludeildarinnar og smit bárust í sjúklinga. Sænska ríkisútvarpið skýrir Lesa meira
Sænskur yfirlæknir – „Við höldum þetta kannski út í tvo mánuði til viðbótar“
PressanRúmlega 2.000 COVID-19-sjúklingar liggja nú á sænskum sjúkrahúsum en rúmlega 7.000 manns hafa látist af völdum COVID-19 í landinu síðan faraldurinn skall á. Heimsóknabann er á stærsta sjúkrahúsi Stokkhólms, sem er næststærsta sjúkrahús landsins, Karolinska en innandyra berjast læknar, hjúkrunarfræðingar og ekki síst sjúklingarnir upp á líf og dauða. Björn Persson, yfirlæknir á gjörgæsludeild sjúkrahússins segir álagið vera gríðarlegt. Lesa meira