fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025

gjörgæsla

Mikið álag á sænskum gjörgæsludeildum – Læknar vilja aðstoð frá útlöndum

Mikið álag á sænskum gjörgæsludeildum – Læknar vilja aðstoð frá útlöndum

Pressan
20.05.2021

Það er nóg að gera á gjörgæsludeildum sænskra sjúkrahúsa þessa dagana. Svo mikið er álagið að líklegt má teljast að þær geti ekki ráðið við ástandið ef stórslys verður í landinu eða hryðjuverkaárás þar sem margir særast. Þetta er í fyrsta sinn síðan heimsfaraldurinn skall á sem sænskar gjörgæsludeildir eru í vandræðum með að ráða Lesa meira

Senda COVID-19-sjúklinga frá Portúgal til Austurríkis – Gjörgæsludeildir eru fullar

Senda COVID-19-sjúklinga frá Portúgal til Austurríkis – Gjörgæsludeildir eru fullar

Pressan
02.02.2021

Portúgölsk stjórnvöld hafa beðið þýsk stjórnvöld um aðstoð vegna kórónuveirufaraldursins en gjörgæsludeildir portúgalskra sjúkrahúsa eru fullar. Þjóðverjar hafa brugðist vel við þessu og senda heilbrigðisstarfsfólk frá hernum til Portúgal. Einnig stendur til að flytja COVID-19-sjúklinga til Austurríkis. Portúgalar báðu um aðstoð um helgina þegar aðeins sjö af 850 gjörgæslurýmum, fyrir COVID-19-sjúklinga, í landinu voru laus. Rúmlega 12.000 hafa Lesa meira

Martraðir og ofskynjanir – Veruleiki COVID-19 smitaðra

Martraðir og ofskynjanir – Veruleiki COVID-19 smitaðra

Pressan
02.11.2020

Sjúklingar, sem eru alvarlega veikir af COVID-19 og þurfa að vera í öndunarvél, eiga á hættu að fá alvarlegar martraðir og ofskynjanir. Þeir fá fleiri matraðir og ofskynjanir en aðrir sjúklingar. Þetta sagði Karin Samuelsson, dósent við læknadeild háskólans í Lundi, í samtali við Sænska ríkisútvarpið. „COVID-sjúklingar fá fleiri martraðir og ofskynjanir en aðrir sjúklingar. Ástæðan er sá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af