Fjórir sterkir jarðskjálftar nærri Gjögurtá
Fréttir06.10.2020
Klukkan 05.47 varð jarðskjálfti af stærðinni 4,0 um 4 km NA af Gjögurtá. Nokkrum mínútum áður urðu þrír skjálftar af stærðinni 3,8, 3,7 og 3,5. Í tilkynningu frá Veðurstofunni kemur fram að tilkynningar hafi borist víða að af Norðurlandi um að skjálftarnir hafi fundist. Rúmlega 30 minni skjálftar hafa fylgt í kjölfarið. Þetta er stærsti skjálftinn Lesa meira