Telja líkur á gjaldþrotahrinu í ferðaþjónustu – Bankarnir sagðir hafa leigt geymslur fyrir fullnustueignir
FréttirÞað stefnir í að mun færri ferðamenn komi hingað til lands í ágúst en Ferðamálastofa hafði spáð. Spá Ferðamálastofu gerði ráð fyrir að hingað kæmu um 63.000 ferðamenn en mun færri ferðamenn þýða að ferðaþjónustufyrirtæki verða af milljörðum og eru líkur á gjaldþrotahrinu í ferðaþjónustunni. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Vilborgu Lesa meira
Er stórt samsæri í gangi í íslensku viðskiptalífi? Eru valdamiklir aðilar á eftir litlum og sjálfstæðum aðilum? Jónas telur sig vera fórnarlamb samsæris
FréttirÍ nóvember var skýrt frá því að fyrirtækið Goecco, sem seldi ferðir í íshellaskoðanir, væri komið í þrot og að fjölmargir sætu eftir með sárt ennið eftir að hafa greitt fyrir dýrar ferðir sem verða ekki farnar og fái ekki endurgreitt. Í tölvupósti sem Jónas Freydal, eigandi Goecco, sendi viðskiptavinum fyrirtækisins segir hann meðal annars Lesa meira
Eyjólfur Kristjánsson: Stoltur af að hafa ekki bugast
FókusEyjólfur Kristjánsson, eða Eyfi eins og hann er gjarnan kallaður, var ein skærasta tónlistarstjarna Íslands á níunda og tíunda áratugnum þegar hann lék með Bítlavinafélaginu og söng fyrir Íslands hönd í Eurovision. Hann stendur núna á tímamótum og heldur stórtónleika Háskólabíói. Eyjólfur ræddi við DV um ferilinn, dekur í æsku, frægðina sem fór úr böndunum og Lesa meira