fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025

gjaldtaka

Runólfur Ólafsson: Við flýtum okkur um of með gjaldtöku – nokkrar vikur hjá okkur en aðrir taka sér nokkur ár

Runólfur Ólafsson: Við flýtum okkur um of með gjaldtöku – nokkrar vikur hjá okkur en aðrir taka sér nokkur ár

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Íslendingar flýta sér um of hvort heldur um er að ræða fyrirkomulag gjaldtöku af ökutækjum eða uppbyggingu vegakerfisins. Stór hluti vegakerfisins er ekki með malbik heldur það sem eitt sinn var kallað olíumöl. Undirlagið er ekki gert fyrir alla þungaflutningana sem komnir eru til m.a. vegna fiskútflutnings í flugi. Það er á þessum hluta vegakerfisins Lesa meira

Runólfur Ólafsson: Ríkisfjármögnun getur lækkað kostnað um 30-40 prósent – erum allt of mikið í „þetta reddast“

Runólfur Ólafsson: Ríkisfjármögnun getur lækkað kostnað um 30-40 prósent – erum allt of mikið í „þetta reddast“

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Einkaaðilar sem fjármagna samgönguframkvæmdir búa ekki við jafn hagstæð kjör á lánamarkaði og ríkið. Þeir þurfa líka að gera arðsemiskröfu og þetta þýðir að gjaldtaka af slíkum verkefnum þarf að vera 30-40 prósent hærri en ef ríkið sér sjálft um fjármögnunina. Einnig er mikill kostnaður fólginn í utanumhald með gjaldtökunni sjálfri. Við Íslendingar erum að Lesa meira

Ferðamaður kvartaði undan þessu á Íslandi en fékk litlar undirtektir annarra ferðamanna

Ferðamaður kvartaði undan þessu á Íslandi en fékk litlar undirtektir annarra ferðamanna

Fókus
19.02.2024

Í Facebook-hópnum Reykjavik, Iceland Travel & Vacation spyrja ferðamenn meðal annars aðra ferðamenn ráða um hvernig best sé að haga ferðum sínum um Ísland og segja einnig frá upplifun sinni á Íslandi. Um nýliðna helgi setti ferðamaður færslu í hópinn þar sem hann gerði athugasemd við tíða gjaldtöku og myndavélaeftirlit á bílastæðum við vinsæla ferðamannastaði Lesa meira

Segir erlenda ferðamenn ekkert skilja í því að frír aðgangur sé að Geysi – eignarhald ríkisins standi oft í vegi uppbyggingar

Segir erlenda ferðamenn ekkert skilja í því að frír aðgangur sé að Geysi – eignarhald ríkisins standi oft í vegi uppbyggingar

Eyjan
04.11.2023

Einn vandi við vöxt ferðaþjónustu hér á landi er að skort hefur á uppbyggingu á ferðamannastöðum, sem sumir hverjir liggja undir skemmdum út af ágangi. Dæmi eru um að einkaaðilar hafi byggt upp góða aðstöðu og hafi gjaldtöku fyrir aðgengi að náttúruperlum hér á landi. Jón Karl Ólafsson, ráðgjafi og fyrrverandi forstjóri Icelandair, er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira

Látum ferðamennina borga – við þurfum peningana

Látum ferðamennina borga – við þurfum peningana

Eyjan
23.07.2023

Við eigum að rukka flugfélög sem fljúga til Íslands, skemmtiferðaskip sem hingað koma og farþega sem kjósa að koma til Íslands. Við eigum að taka gjald sem notað verður til að byggja hér upp innviði, segir Þórunn Reynisdóttir, forstjóri Úrvals-Útsýn i hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Þórunn segir ferðaskrifstofur sem ekki vilja innheimta gjald af ferðamönnum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af