fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Gjaldskrárhækkanir

Ráðuneyti neitar Vestmannaeyjabæ um aðgang að gögnum

Ráðuneyti neitar Vestmannaeyjabæ um aðgang að gögnum

Fréttir
18.10.2024

Fyrr í vikunni var haldinn fundur í bæjarráði Vestmannaeyja. Þar var tekið fyrir bréf frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu en þar er Vestmannaeyjabæ neitað um aðgang að gögnum sem lágu meðal annars til grundvallar því að ráðuneytið samþykkti hækkun gjaldskrár HS Veitna á heitu vatni í bænum. Bæjarráð ætlar ekki að sætta sig við þetta Lesa meira

Neituðu að lækka gjaldskrá Hafnarfjarðar til að liðka fyrir kjarasamningum

Neituðu að lækka gjaldskrá Hafnarfjarðar til að liðka fyrir kjarasamningum

Eyjan
19.01.2024

Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar síðastliðinn miðvikudag var tekinn fyrir tillaga frá minnihlutanum í bæjarstjórn um að draga úr þeim gjaldskrárhækkunum, til að liðka fyrir kjarasamningum, sem samþykktar voru fyrir áramót, í bæjarstjórn, sem liður í fjárhagsáætlun þessa árs. Meirihlutinn hafnaði því aftur á móti og munu því 9,9 prósent gjaldskrárhækkanir Hafnarfjarðarbæjar sem samþykktar voru fyrir Lesa meira

Akraneskaupstaður fimmfaldaði verðmiðann í heita sundlaug – „Þetta er ekki gert af mannvonsku“

Akraneskaupstaður fimmfaldaði verðmiðann í heita sundlaug – „Þetta er ekki gert af mannvonsku“

Fréttir
03.01.2024

Akraneskaupstaður fimmfaldaði verðmiðann í sundlaugina Guðlaugu um áramótin. Stakur miði fyrir 18 ára og eldri kostar nú 2.500 krónur en kostaði 500 krónur fyrir áramót. Þá hækkar verðmiðinn fyrir eldri borgara úr 200 krónum í 1.250. Áfram verður þó ókeypis fyrir börn í laugina. Guðlaug er ekki hefðbundin íslensk sundlaug heldur heit laug á þremur Lesa meira

Þetta eru helstu gjaldskrárhækkanir í Reykjavík

Þetta eru helstu gjaldskrárhækkanir í Reykjavík

Fréttir
08.11.2023

Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir komandi ár var lögð fram í gær og með henni tillaga að hækkunum á gjaldskrám borgarinnar. DV hefur tekið saman helstu hækkanir eins og þær birtast í tillögunni. Í greinargerð með tillögunni segir að almennt sé gert ráð fyrir að gjaldskrár þjónustugjalda, hækki um að jafnaði 5,5 prósent í samræmi við þjóðhagsspá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af