fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

gjaldmiðlamál

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Mikilvægi faglegrar erlendrar úttektar á gjaldmiðlamálum

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Mikilvægi faglegrar erlendrar úttektar á gjaldmiðlamálum

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Ég hef fjallað í ræðu og riti á undanförnum árum um gjaldmiðlamál, þar á meðal mikilvægi þess að fá erlenda óháða aðila til að meta kosti og galla krónunnar og möguleika okkar á að taka upp annan gjaldmiðil, og því fagna ég sérstaklega þeirri úttekt sem ríkisstjórnin hefur kynnt. Með mikilli ánægju og stolti vil Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: Forsætisráðherra hefur hvorki lesið eigið svar né kynnt sér gögnin sem lágu því til grundvallar

Þorsteinn Pálsson: Forsætisráðherra hefur hvorki lesið eigið svar né kynnt sér gögnin sem lágu því til grundvallar

Eyjan
30.11.2023

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, er vandari að virðingu sinni en svo að hún hefði beitt þeirri röksemdafærslu sem sett var fram í skriflegu svari hennar á Alþingi við fyrirspurn frá Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formanni Viðreisnar, þar sem hún hafnaði tillögum Vilhjálms Birgissonar um úttekt óháðra erlendra sérfræðinga um kosti og galla íslensku krónunnar sem gjaldmiðils. Röksemdarfærslurnar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af