fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

gjaldmiðilsmál

Þorgerður Katrín: Framtíðin verður nútíð – ef leið Viðreisnar hefði verið farin 2016 værum við nú með evrópska vexti en ekki íslenska okurvexti

Þorgerður Katrín: Framtíðin verður nútíð – ef leið Viðreisnar hefði verið farin 2016 værum við nú með evrópska vexti en ekki íslenska okurvexti

Eyjan
25.09.2024

Framtíðin verður að nútíð og við verðum að hafa það í huga, hvort heldur sem er í gjaldmiðilsmálum eða efnahagsmálum almennt, eða því stóra máli sem er andleg líðan unga fólksins okkar. Flokkarnir sem hafna leið Viðreisnar heimta að Viðreisn komi og moki flórinn, leysi það fúafen sem þeir hafa sjálfir komið okkur út í. Lesa meira

Seðlabankinn skaut himinhátt yfir markið

Seðlabankinn skaut himinhátt yfir markið

Eyjan
22.07.2023

Verðbólgan virðist nú hjaðna hratt. Í júlí mældist tólf mánaða verðbólga 7,6 prósent og lækkar úr 8,9 prósent í júní. Ekki þurfti að bíða lengi eftir því að fulltrúar ríkisstjórnarinnar kæmu fram fyrir skjöldu, berðu sér á brjóst og hreyktu sér af því að eiga heiðurinn af þessum árangri. Næsta víst er að Ásgeir Jónsson Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af