Þorsteinn Víglundsson: Krónan kostar okkur hundruð milljarða – tillaga Vilhjálms Birgissonar á erindi í kjaraviðræðurnar
EyjanMeð því að lækka kostnaðinn við að búa hérna losnar úr læðingi gríðarlegu lífskjarabati fyrir okkur öll. Þorsteinn Víglundsson segir kostnaðinn vegna raunvaxtamunar við útlönd nema hundruðum milljarða á hverju ári hér á landi. Hann fagnar tillögu Vilhjálms Birgissonar um að fengnir verði óháðir erlendir sérfræðingar til að gera úttekt á kostum og göllum krónunnar Lesa meira
Þorsteinn Víglundsson: Krónan missir umtalsvert verðmæti á 7-10 ára fresti – þurfum að meta kostnaðinn af gjaldmiðlinum
EyjanVið þurfum að greina á milli vaxtaálagsins sem við borgum fyrir efnahagslega óstjórn hér á landi, sem við sjálf berum ábyrgð á, og álagsins sem við borgum fyrir gjaldmiðilinn sjálfan – kostnaðinn við að vera með örmynt í stað þess að nota stærri og stöðugri alþjóðlega gjaldmiðil, segir Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins og fyrrverandi ráðherra Lesa meira
Þorsteinn Víglundsson: Þjóðarsáttin 1990 skapaði ekki stöðugleika á vinnumarkaði – krónan hefur helmingast síðan þá
EyjanKrónan hefur tilhneigingu til að rýrna að verðgildi og frá 1990 hefur hún helmingast. Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins og fyrrverandi ráðherra, segir ánægjulegt að aðilar vinnumarkaðarins horfi nú á það samhengi sem er milli launahækkana og verðbólgu. Hann segir hin Norðurlöndin líta á vinnumarkaðslíkan sín sem lykilinn að efnahagslegum stöðugleika til framtíðar. Hér á landi Lesa meira
Þorsteinn hrekur lið fyrir lið áramótahugvekju Sigríðar Margrétar – fer þvert gegn áliti bestu sérfræðinga
EyjanSigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA, lofsyngur íslensku krónuna í áramótahugvekju sinni í Viðskipta-Mogganum þannig að Þorsteinn Pálsson getur ekki orða bundist og svarar henni af kögunarhóli á Eyjunni í dag þar sem hann hrekur málflutning hennar lið fyrir lið. Hann birtir beina tilvitnun í hugvekjuna: „Það einkennir oft umræðu um efnahagsmál á Íslandi að leitað Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Hugrekki, patentlausnir og glamúr
EyjanFastir pennar„Það einkennir oft umræðu um efnahagsmál á Íslandi að leitað er logandi ljósi að sökudólgi í stað þess að líta í eigin barm. Í því samhengi er oft bent á íslensku krónuna. Það er þægilegt að telja sér trú um að til séu sársaukalausar töfralausnir á efnahagsáskorunum Íslendinga, eins og til dæmis að skipta bara Lesa meira
Þórdís Kolbrún: Set fyrirvara við að þjóðin segi hug sinn til aðildar að ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu – það er hlutverk stjórnmálamanna
EyjanÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, setur fyrirvara við þjóðaratkvæðagreiðslur og segir það hlutverk stjórnmálamanna að leiða mál til lykta, ekki þjóðarinnar, sem segi hug sinn til mála á borð við aðild að ESB í almennum kosningum. Hún segir að ef við hefðum við með evru og í ESB hefðum við ekki komist upp Lesa meira
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Val á gjaldmiðli er lífskjaramál
EyjanNýlega talaði ég við mann sem keypti sína fyrstu íbúð fyrir tveimur árum. Afborganir af íbúðinni urðu hærri en það sem fjölskyldan gat ráðið við þegar vextir tóku að rjúka upp. Hann og konan hans hafa nú fært sig yfir í verðtryggt lán þar sem vextirnir voru einfaldlega of háir til að hægt væri að Lesa meira
Krafa sjávarútvegsins er að búa við stöðugan gjaldmiðil, segir Heiðrún Lind Marteinsdóttir
EyjanHeiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, segir það ósk sjávarútvegsins að búa við stöðugan gjaldmiðil. Hún segir það ekki rétt að öll stærstu sjávarútvegsfyrirtækin hér á landi séu komin út úr krónunni. Vissulega geri þau upp reikninga sína í erlendri mynt en engu að síður falli allt að helmingi kostnaðar til í íslenskri krónu. Heiðrún Lind Lesa meira
Treystir ekki krónunni þótt hún sé heilbrigð núna
EyjanBjörn Berg Gunnarsson, fjármálaráðgjafi og fyrrverandi yfirmaður greiningar- og fræðslumála Íslandsbanka, segir að þótt krónan sé um þessar mundir heilbrigð og hraust sé ekki hægt að treysta því að svo verði alltaf. Björn Berg er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Björn segist telja það mjög heilbrigt fyrir okkur að velta stanslaust fyrir Lesa meira