fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

gjaldmiðillinn

Sanna Magdalena: Börn ríkra eiga líka að fá gjaldfrjálsar skólamáltíðir – þjóðin fái að kjósa um gjaldmiðilinn

Sanna Magdalena: Börn ríkra eiga líka að fá gjaldfrjálsar skólamáltíðir – þjóðin fái að kjósa um gjaldmiðilinn

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Þjóðin á að fá að kjósa um það hvort hún vill nýja gjaldmiðil að undangenginn i ítarlegri umræðu um þau mál. Börn ríkra foreldra eig að fá gjaldfrjálsar skólamáltíðir eins og önnur börn. Aðstæður barna eru mjög fjölbreytilegar og ekki víst að betur sé að þeim búið á heimilum ríkra foreldra. Þjóðin á að fá Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sisona

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sisona

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 vikum

  Seðlabankastjóri sagði á ráðstefnu á dögunum að upptaka annars gjaldmiðils væri „sisona engin lausn.“ Evran er að sjálfsögðu ekki hugsuð sem lausn. Hún er bara verkfæri sem gæti auðveldað okkur að leysa efnahagslegan óstöðugleika og himinhrópandi misrétti í samfélaginu. Kjósendur ættu fremur að velta fyrir sér spurningunni: Hefur seðlabankastjóra tekist að sýna fram á Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Töframeðal stjórnmálanna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Töframeðal stjórnmálanna

EyjanFastir pennar
26.09.2024

Raunvextir hafa lengi verið margfalt hærri en í grannlöndunum. Þingmenn stjórnarflokkanna staðhæfa að ekki sé við krónuna að sakast. Allt sé þetta spurning um hverjir stjórna. Ganga má út frá því að þeir hafi fullir ástríðu lagt sig alla fram og gert allt sem í þeirra valdi stendur til að sýna í verki að þeir Lesa meira

Þorgerður Katrín: Hafa þá allir fjármálaráðherrar íslenska lýðveldisins verið handónýtir?

Þorgerður Katrín: Hafa þá allir fjármálaráðherrar íslenska lýðveldisins verið handónýtir?

Eyjan
22.09.2024

Þeir sem halda því fram að íslenska krónan sé jafngóð öðrum gjaldmiðlum og gjaldmiðillinn sé ekkert annað en hitamælir eru um leið að segja að allir fjármálaráðherrar íslenska lýðveldisins hafi verið handónýtir. Í Færeyjum er hagvöxtur meiri en hér á landi, landsframleiðsla á mann meiri, verðbólga lægri og vextirnir þar eru Evrópuvextir en ekki íslenskir. Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Fjörutíu og tvö prósent

Þorsteinn Pálsson skrifar: Fjörutíu og tvö prósent

EyjanFastir pennar
28.03.2024

Hvað kemur okkur í hug þegar við sjáum töluna 42 prósent? Árið 1974 sýndi hún hversu stór hluti landsmanna kaus Sjálfstæðisflokkinn. Árið 2024, fimmtíu árum síðar, sýnir hún hlutdeild þeirra fyrirtækja í þjóðarbúskapnum, sem kosið hafa að yfirgefa krónuna. Fyrir fimmtíu árum teysti þetta stóra hlutfall kjósenda frambjóðendum sjálfstæðismanna betur en frambjóðendum annarra flokka. Nú Lesa meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: Ævintýraleg gaslýsing að neita að ræða gjaldmiðilinn

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: Ævintýraleg gaslýsing að neita að ræða gjaldmiðilinn

Eyjan
27.03.2024

Það er ævintýraleg gaslýsing að neita að ræða gjaldmiðilinn í landi sem er með mestu og þrálátustu verðbólguna, mestu sveiflurnar og þjakað af fákeppni vegna þess að erlend fyrirtæki vilja ekki koma með starfsemi hingað vegna ótrausts gjaldmiðils. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. „Ég meina, Sjálfstæðisflokkurinn, sem leggur Lesa meira

Gunnar Þorgeirsson: Vaxtastigið ógnar matvælaöryggi í landinu – svona vextir voru taldir glæpsamlegir ekki alls fyrir löngu

Gunnar Þorgeirsson: Vaxtastigið ógnar matvælaöryggi í landinu – svona vextir voru taldir glæpsamlegir ekki alls fyrir löngu

Eyjan
09.02.2024

Það er í lagi að hækka stýrivexti 14 sinnum í röð og banna öðrum að hækka vöruverð – segja þeim bara að framleiða áfram og hlaupa hraðar. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segir að himinháir vextir, sem fyrir ekki mörgum árum hefðu talist glæpsamlegir, ógni frumframleiðslu matvæla í landinu og þar með matvælaöryggi. Hann telur Lesa meira

Þorsteinn Víglundsson: Krónan kostar okkur hundruð milljarða – tillaga Vilhjálms Birgissonar á erindi í kjaraviðræðurnar

Þorsteinn Víglundsson: Krónan kostar okkur hundruð milljarða – tillaga Vilhjálms Birgissonar á erindi í kjaraviðræðurnar

Eyjan
29.01.2024

Með því að lækka kostnaðinn við að búa hérna losnar úr læðingi gríðarlegu lífskjarabati fyrir okkur öll. Þorsteinn Víglundsson segir kostnaðinn vegna raunvaxtamunar við útlönd nema hundruðum milljarða á hverju ári hér á landi. Hann fagnar tillögu Vilhjálms Birgissonar um að fengnir verði óháðir erlendir sérfræðingar til að gera úttekt á kostum og göllum krónunnar Lesa meira

Þorsteinn Víglundsson: Krónan missir umtalsvert verðmæti á 7-10 ára fresti – þurfum að meta kostnaðinn af gjaldmiðlinum

Þorsteinn Víglundsson: Krónan missir umtalsvert verðmæti á 7-10 ára fresti – þurfum að meta kostnaðinn af gjaldmiðlinum

Eyjan
28.01.2024

Við þurfum að greina á milli vaxtaálagsins sem við borgum fyrir efnahagslega óstjórn hér á landi, sem við sjálf berum ábyrgð á, og álagsins sem við borgum fyrir gjaldmiðilinn sjálfan – kostnaðinn við að vera með örmynt í stað þess að nota stærri og stöðugri alþjóðlega gjaldmiðil, segir Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins og fyrrverandi ráðherra Lesa meira

Þorsteinn Víglundsson: Þjóðarsáttin 1990 skapaði ekki stöðugleika á vinnumarkaði – krónan hefur helmingast síðan þá

Þorsteinn Víglundsson: Þjóðarsáttin 1990 skapaði ekki stöðugleika á vinnumarkaði – krónan hefur helmingast síðan þá

Eyjan
27.01.2024

Krónan hefur tilhneigingu til að rýrna að verðgildi og frá 1990 hefur hún helmingast. Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins og fyrrverandi ráðherra, segir ánægjulegt að aðilar vinnumarkaðarins horfi nú á það samhengi sem er milli launahækkana og verðbólgu. Hann segir hin Norðurlöndin líta á vinnumarkaðslíkan sín sem lykilinn að efnahagslegum stöðugleika til framtíðar. Hér á landi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af