fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Gjaldmiðill

Skrítið að vilja ekki kíkja í ESB pakkann, segir Svava Johansen – lægri vextir og stöðugur gjaldmiðill stóra hagsmunamálið

Skrítið að vilja ekki kíkja í ESB pakkann, segir Svava Johansen – lægri vextir og stöðugur gjaldmiðill stóra hagsmunamálið

Eyjan
21.11.2023

Svava Johansen, forstjóri tískukeðjunnar NTC, segir stóra málið varðandi rekstrarumhverfi á Íslandi snúa að vaxtakostnaði. Hún myndi vilja stöðugan gjaldmiðil og lægri vexti, helst án þess að Ísland gangi í ESB. Hún hefur áhyggjur af því að pakkinn sem okkur standi þar til boða sé ekki hagstæður en segir að skrítið væri samt að vilja Lesa meira

Jón Ingi fengið nóg: „Þetta getur bara endað á einn veg og það er með ósköpum“

Jón Ingi fengið nóg: „Þetta getur bara endað á einn veg og það er með ósköpum“

Eyjan
02.10.2023

„Þessi bíltúr getur bara endað á einn veg og það er úti í skurði,“ segir Jón Ingi Hákonarson, oddviti Viðreisnar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Jón Ingi skrifar aðsenda grein á vef Vísis þar sem hann viðrar áhyggjur sínar af íslensku efnahagsástandi. Vísar hann meðal annars í nýleg orð Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra. „Ég held að það sé Lesa meira

Davíð Stefánsson: Forsenda óbreyttra lífsgæða Íslendinga er milljarður á viku

Davíð Stefánsson: Forsenda óbreyttra lífsgæða Íslendinga er milljarður á viku

Eyjan
13.06.2019

Davíð Stefánsson, nýr ritstjóri Fréttablaðsins, skrifar um efnahagsmál í leiðara dagsins. Lofar hann útrás Marel hf. sem var skráð í hollensku kauphöllina í síðustu viku og tekur það sem dæmi um nauðsyn þess að hlúa vel að nýsköpun og segir framtíð Íslands bjarta á því sviði. Milljarðar á viku Davíð segir einnig að lífsgæði okkar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af