Segir grímulausan þjófnað stundaðan til að hygla útgerðinni sem eigi Sjálfstæðisflokkinn
EyjanÍslendingar lifa í ríkasta samfélagi heims en eru samt sem áður niðursetningar í eigin landi. Ástæðan er spilling sem hefur vaxið út frá kvótakerfinu en það hefur fært útgerðunum svo mikil pólitísk völd að þær ráða orðið gengi krónunnar. Þetta segir í grein sem Ólafur Örn Jónsson, heldri borgari og fyrrum skipstjóri, skrifa á vísir.is en greinin Lesa meira
Vextir farnir að hækka – Bitnar á heimilunum
EyjanFram að þessu hafa hærri vextir á skuldabréfamarkaði bitnað á lánskjörum hins opinbera og fyrirtækja en nú eru þeir byrjaðir að hafa bein á hrif á heimilin í formi vaxtahækkana á íbúðalánum. „Allir vextir á markaði miðast við ávöxtunarkröfu ríkisskuldabréfa. Þegar hún hækkar hefur það keðjuverkandi áhrif á alla vexti í íslenskum krónum,“ Hefur Markaður Lesa meira
Hörður segir þungan vetur í aðsigi
EyjanHörður Ægisson, ritstjóri Markaðar Fréttablaðsins, ritar grein í Fréttablaðið í dag sem ber heitið „Stór ákvörðun“. Í greininni fjallar hann um gjaldeyrismál og hlutafjárútboð Icelandair. Hann segir dæmi um að sum útflutningsfyrirtæki, einkum útgerðarfélög, hafi setið á gjaldeyri í stað þess að skipta honum í krónur. Fyrirtækin hafi viljað bíða eftir frekari lækkun á gengi krónunnar. Lesa meira