fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

gjaldeyrishöft

Jón Bjarki Bentsson: Krónan setur lífeyrissjóðunum þröngar skorður – getur skaðað lífskjör eldra fólks í framtíðinni

Jón Bjarki Bentsson: Krónan setur lífeyrissjóðunum þröngar skorður – getur skaðað lífskjör eldra fólks í framtíðinni

Eyjan
26.07.2024

Smæð íslensku krónunnar gerir það að verkum að Seðlabankinn og stjórnvöld sjá sig knúin til að setja reglur sem í raun setja íslensku lífeyrissjóðina í gjaldeyrishöft. Jón Bjarki Bentsson telur heppilegra að rýmka mjög heimildir sjóðanna til erlendrar fjárfestingar, jafnframt því sem hann telur auknar heimildir þeirra til fjárfestinga í íbúðarhúsnæði styðja við og auka Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Vanrækt pólitík og glötuð tækifæri

Þorsteinn Pálsson skrifar: Vanrækt pólitík og glötuð tækifæri

EyjanFastir pennar
29.02.2024

Ísland rekur nokkuð öfluga og vel skipulagða utanríkisþjónustu. Utanríkispólitíkin sjálf er hins vegar vanrækt. Stefnumörkunin er stöðnuð. Engin ný stór skref fram á við hafa verið stigin í þrjátíu ár. Við fylgjum straumnum í varnarmálum en mótum ekki stefnuna sjálf. Á sviði efnahags- og viðskiptamála birtast afleiðingarnar í glötuðum tækifærum almennings, flestra atvinnugreina og velferðarkerfisins. Lesa meira

Segir umfangsmikil gjaldeyrishöft vera í gildi sem stórskaði íslensk heimili og fyrirtæki

Segir umfangsmikil gjaldeyrishöft vera í gildi sem stórskaði íslensk heimili og fyrirtæki

Eyjan
11.08.2023

Ísland er í hrömmum gjaldeyrishafta sem jafngilda brátt um einni og hálfri þjóðarframleiðslu. Áhrifaríkasta og áhættuminnsta leiðin til að afnema höftin er að taka upp evru. Höftin valda víðtækum skaða en eru samt ekki á dagskrá stjórnvalda. Þorsteinn Pálsson gerir umfangsmikil gjaldeyrishöft, afleiðingar þeirra og ástæðuna fyrir þeim að umfjöllunarefni í nýjasta pistli sínum Af Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hugmyndafræðileg kreppa

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hugmyndafræðileg kreppa

EyjanFastir pennar
10.08.2023

Í okkar litla hagkerfi beitum við gjaldeyrishöftum í stærri stíl en almennt þekkist í ríkjum, sem byggja á markaðsbúskap. Umfang þeirra jafngildir ríflega heilli þjóðarframleiðslu. Tilgangurinn er að halda uppi gengi krónunnar. Lífeyrissparnaður landsmanna er svo mikill að gjaldeyrishöft af þessari stærðargráðu nást með því einu að hafa helming hans í höftum. Að öllu óbreyttu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af