fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

gjald

Sætti sig ekki við að þurfa borga til að fá sjúkraskrá sína afhenta

Sætti sig ekki við að þurfa borga til að fá sjúkraskrá sína afhenta

Fréttir
04.11.2023

Þann 1. nóvember síðastliðinn kvað heilbrigðisráðuneytið upp úrskurð vegna stjórnsýslukæru einstaklings sem var lögð fram vegna gjalds sem Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins tók fyrir að afhenda lögmanni viðkomandi sjúkraskrá hans. Fór kærandinn fram á að gjaldtakan yrði felld niður og að Heilsugæslunni yrði gert að endurgreiða honum. Tók ráðuneytið undir með kærandanum og úrskurðaði að gjaldið væri Lesa meira

Sveitarfélögum óheimilt að setja gjald á nagladekk

Sveitarfélögum óheimilt að setja gjald á nagladekk

Eyjan
28.06.2021

Þann 12. júní síðastliðinn samþykkti aðalfundur Landverndar ályktun um að gjaldskylda verði tekin upp fyrir notkun nagladekkja á höfuðborgarsvæðinu. Skoraði Landvernd á sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu að taka upp gjaldskyldu fyrir nagladekk. Það geta þau hins vegar ekki gert því þau hafa ekki heimild til þess samkvæmt umferðarlögum. Valdið liggur hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Morgunblaðið skýrir frá þessu í Lesa meira

Veitingastaðir og barir byrja að rukka fyrir plastumbúðir í byrjun júlí

Veitingastaðir og barir byrja að rukka fyrir plastumbúðir í byrjun júlí

Fréttir
25.06.2021

Þann 3. júlí taka nýjar reglur gildi sem gera að verkum að sölustaðir mega ekki lengur láta viðskiptavini fá ókeypis einnota plastílát undir mat sem er tekinn með heim og verða þeir að rukka viðskiptavini fyrir slíkar umbúðir. Þetta á við um allt plast, líka svokallað lífplast, PLA, og flokkast í lífrænt eða almennt rusl. Fréttablaðið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af