fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

gjafir

Danska konungsfjölskyldan gagnrýnd fyrir að þiggja dýrar gjafir

Danska konungsfjölskyldan gagnrýnd fyrir að þiggja dýrar gjafir

Fréttir
23.01.2024

Það sætir aukinni gagnrýni í Danmörku að engar reglur gildi um gjafir til konungsfjölskyldunnar. Það hefur gert henni kleift að þiggja mjög dýrar gjafir ekki síst frá kaupsýslumönnum og fyrirtækjum án þess að gefa nokkuð upp um það. Þetta kemur fram í umfjöllun danska ríkisútvarpsins. Sérhönnuð föt, minkapelsar og hraðbátur eru meðal þeirra gjafa sem Lesa meira

Eftirlitsmaður Fiskistofu grunaður um að hafa þegið fisk að gjöf – Sendur í leyfi

Eftirlitsmaður Fiskistofu grunaður um að hafa þegið fisk að gjöf – Sendur í leyfi

Fréttir
23.01.2019

Seint á síðasta ári var eftirlitsmaður Fiskistofu sendur í leyfi eftir að grunur vaknaði um að hann hefði þegið fisk að gjöf hjá fiskvinnslu í Grindavík þegar hann var þar við eftirlit. Fiskistofustjóri segir að eftirlitsmönnum sé algjörlega óheimilt að taka við fiski að gjöf. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Þar segir að mál Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af