Orðið á götunni: Sagan endurtekur sig – stjórnarandstaðan leggst lágt eins og 2009-2013
EyjanFáum kom það á óvart að stjórnarandstaðan og aðrir talsmenn sægreifa á Íslandi losnuðu á límingunum þegar fram kom af hálfu ríkisstjórnarinnar að ætlunin væri að hækka greiðslur fyrir afnot af fiskimiðunum sem eru sameign þjóðarinnar. Fjármálaráðherra hefur kynnt áform sín um að hækka veiðileyfagjald um 10 milljarða króna á ári. Veiðileyfagjald er greiðsla útgerðarinnar Lesa meira
Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Steinunn Ólína – ríkisstjórnin er eins og plastpokamaður
EyjanRíkisstjórnin hefur róið að því öllum árum, jafnvel í gegnum Covid, að koma hér á gjafakvótakerfi fyrir orkuna, vatnið og hafnæði Íslendinga. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segir ríkisstjórnina vera eins og allslausan mann sem flytur inn á unga og fallega konu og byrjar að láta greipar sópa um eigur hennar. Steinunn Ólína er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira
Ætlunarverkið tókst – engu hróflað og kvótagreifar græða sem aldrei fyrr
EyjanEinn af hornsteinum núverandi ríkisstjórnarsamstarfs er varðstaða um óbreytt fiskveiðistjórnarkerfi. Í sjálfu sér má segja að ekki ríki mikill ágreiningur um grunnatriði kvótakerfisins. Þverpólitísk samstaða er um að rétt sé að úthluta aðgengi að takmarkaðri auðlind á grundvelli vísindalegs mats á stofnstærð fiskitegunda hverju sinni. Um það geta allir stjórnmálaflokkar verið sammála. Ágreiningurinn í sjávarútvegsmálum Lesa meira