Svarthöfði skrifar: Sendu nú vælubíl að sækja mig!
EyjanFastir pennarSvarthöfði hefur, líkt og aðrir landsmenn, tekið eftir tugmilljóna væluherferð sægreifanna í landinu vegna þess að loksins er sest að völdum ríkisstjórn sem ætlar að stíga skref í þá átt að því að „veiðigjöldin“ sem þeir greiða fyrir kvótann sem þeir hafa þegið að láni verði miðuð við raunverulegt verðmæti aflans sem þeir landa í Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Réttlæti miskunnsama samherjans
EyjanFastir pennarSvo sem búast mátti við hefur umræðan um leiðréttingu veiðigjalda ekki farið fram hjá Svarthöfða. Það hefur heldur ekki farið fram hjá honum að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS (áður LÍÚ)) eru heldur betur búin að taka upp pyngjuna og birta nú áróðursauglýsingar í gríð og erg í sjónvarpi til að verja helstu sérhagsmunastétt landsins, Lesa meira
Orðið á götunni: Gjafakvótaþegarnir reyna að slá ryki í augu fólks með hræðsluáróðri og rangfærslum
EyjanGrátkór gjafakvótahafa og talsmanna þeirra hækkar raust sína dag frá degi. Í Morgunblaðinu og Viðskiptablaðinu má lesa hvern dómsdagsspádóminn á fætur öðrum. Samviskusamlega birtir málgagn gjafakvótaþega og Sjálfstæðisflokksins tilkynningar frá fyrirtækjum tengdum sjávarútvegi og pólitískum bandingjum þeirra þar sem fullyrt er að leiðrétting á veiðileyfagjaldi útgerðarinnar muni hafa alvarleg áhrif á stöðu fyrirtækjanna og jafnvel Lesa meira