fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Giuseppe Tartini

Djöflarokk 18. aldar

Djöflarokk 18. aldar

Fókus
22.12.2018

Snemma á átjándu öld samdi ítalska tónskáldið Giuseppe Tartini verk sem hann nefndi Djöflatrilluna. Verkið fékk nafn sitt af því að það var innblásið af kölska sjálfum. Margir segja að Tartini hafi samið við djöfulinn til þess að geta samið verkið. Djöflatrillan er enn talin með erfiðari verkum sem hægt er að spila á fiðlu og hafa spunnist margar sögur í kringum það. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af