fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Gísli Þór Þórarinsson

Heiða stígur fram með nýjar upplýsingar um harmleikinn í Mehamn – „Ég reyndi að tala hann ofan af því“

Heiða stígur fram með nýjar upplýsingar um harmleikinn í Mehamn – „Ég reyndi að tala hann ofan af því“

Fréttir
27.05.2019

„Á morgun greini ég lögreglunni frá samskiptum mínum við þá bræður dagana fyrir atburðinn. Hvernig Gunnar hótaði að gera þetta og hvernig ég reyndi að tala hann ofan af því. Líka hvernig ég reyndi að vara Gísla við,“ segir Heiða Þórðar, systir hálfbræðranna Gísla Þórs Þórarinssonar og Gunnars Jóhanns Gunnarssonar. Laugardagsmorguninn 27. apríl varð Gunnar Lesa meira

Morðið á Gísla Þór – Foreldrar Almars Smára stíga fram – „Vinsamlega beinið hatri ykkar að þeim sem er sekur“

Morðið á Gísla Þór – Foreldrar Almars Smára stíga fram – „Vinsamlega beinið hatri ykkar að þeim sem er sekur“

Fréttir
06.05.2019

Foreldrar Almars Smára Ásgeirssonar, sem sat um stutt skeið í gæsluvarðhaldi í Noregi, grunaður um hlutdeild í morðinu á Gísla Þór Þórarinssyni í síðasta mánuði, hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau lýsa yfir sakleysi sonar síns: „Sonur okkar er frjáls vegna þess að hann er saklaus um aðild að morðinu á Gísla Þór Lesa meira

Gunnar Jóhann játar að hafa orðið bróður sínum að bana en segir það hafa verið slys

Gunnar Jóhann játar að hafa orðið bróður sínum að bana en segir það hafa verið slys

Fréttir
01.05.2019

Gunnar Jóhann Gunnarsson, sem talinn er hafa orðið hálfbróður sínum, Gísla Þór Þórarinssyni, að bana um síðustu helgi með byssuskoti, neitar því að um ásetningsbrot hafi verið að ræða og segir atburðinn hafa verið slys. Hann neitar því að hafa komið að heimili Gísla Þórs með þann ásetning í huga að verða honum að bana. Lesa meira

Almar Smári var með Gunnari í fimm tíma eftir morðið: „Ég trúi á sakleysi hans“

Almar Smári var með Gunnari í fimm tíma eftir morðið: „Ég trúi á sakleysi hans“

Fréttir
30.04.2019

Almar Smári Ásgeirsson hefur verið úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald í Noregi vegna gruns um hlutdeild í morðinu á Gísla Þór Þórarinssyni. Samkvæmt norskum fjölmiðlum var Almar með Gunnari Jóhanni í fimm tíma eftir morðið. Gunnar Jóhann Gunnarsson, hálfbróðir Gísla Þórs, er talinn hafa skotið Gísla í norska smábænum Mehamn á sunnudag. Aina M. Indbjör, saksóknari Lesa meira

Bríet Sunna minnist Gísla Þórs – „Í dag er ég dofin, föst í óraunverulegum veruleika“

Bríet Sunna minnist Gísla Þórs – „Í dag er ég dofin, föst í óraunverulegum veruleika“

Fréttir
29.04.2019

Bríet Sunna Valdimarsdóttir, fyrrverandi kærasta Gísla Þórs Þórarinssonar, sem myrtur var aðfararnótt laugardags í norska bænum Mehamn, minnist hans í hjartnæmri Facebook-færslu sinni í dag.  „Þú varst gæddur þessum einstöku persónu töfrum og ljóma. Þú sagðir alla hluti beint út án þess að særa neinn, það tóku allir mark á því sem þú sagðir og Lesa meira

Gunnar Jóhann grunaður um að bana Gísla: „Þetta er svo hrikalega mikill missir“

Gunnar Jóhann grunaður um að bana Gísla: „Þetta er svo hrikalega mikill missir“

Fréttir
29.04.2019

Mennirnir tveir sem sakaðir eru um aðild að dauða Gísla Þórs Þórarinssonar verða leiddir fyrir dómara í kvöld. Frá þessu greinir miðillinn iFinnmark. Eins og áður hefur komið fram eru hinir grunuðu báðir íslenskir karlmenn á fertugsaldri.  Annar þeirra er Gunnar Jóhann Gunnarsson, hálfbróðir Gísla Þórs. Hann er grunaður um að hafa framið ódæðið,  en hinn Lesa meira

Morðið í Mehamn – „Sársaukinn er ólýsanlegur“

Morðið í Mehamn – „Sársaukinn er ólýsanlegur“

Fréttir
29.04.2019

Eins og fram kom í fjölmiðlum um helgina var Gísli Þór Þórarinsson, fertugur Íslendingur, skotinn til bana í bænum Mehamn í Finnmörku nyrst í Noregi á laugardaginn. Hálfbróðir hans er grunaður um verknaðinn. Hann er í haldi ásamt öðrum Íslendingi sem er talinn tengjast málinu. Málið hefur vakið mikinn óhug og er óhætt að segja Lesa meira

Harmleikurinn í Noregi: Meintur banamaður hafði haft í hótunum við hinn látna

Harmleikurinn í Noregi: Meintur banamaður hafði haft í hótunum við hinn látna

Fréttir
28.04.2019

Sá sem er í haldi, grunaður um morðið á hálfbróður sínum, Gísla Þór Þórarinssyni, hafði áður haft í hótunum við hann. Þetta kemur fram í frétt NRK. Tíu dögum fyrir voðaverkið í gær fékk Gísli nálgunarbann á manninn. Hótanirnar munu hafa byrjað löngu fyrir þann tíma. Anja M. Indbjør, yfirmaður ákærusviðs lögreglunnar í Finnmörku, staðfestir Lesa meira

Harmleikurinn í Noregi: Nafn hins látna

Harmleikurinn í Noregi: Nafn hins látna

Fréttir
28.04.2019

Maðurinn sem lét lífið í Noregi í gærmorgun er hann varð fyrir skoti hét Gísli Þór Þórarinsson. Hann var fertugur en sá sem grunaður er um árásina er 35 ára. Var hann handtekinn eftir voðaatburðinn í gærmorgun sem varð um hálfsexleytið í bænum Mehamn í Finnmörku í Noregi. Þriðji maðurinn var einnig á vettvangi. Var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af