Gísli Örn bæjarlistamaður Seltjarnarness
FókusGísli Örn Garðarson leikari og leikstjóri var útnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness 2023 við hátíðlega athöfn á Bókasafni Seltjarnarness í gær, föstudag. Eins og fram kemur á vef Fréttablaðsins í dag er þetta í tuttugasta og sjöunda sinn sem bæjarlistamaður Seltjarnarness er útnefndur en Menningarnefnd Seltjarnarness sér um val bæjarlistamanns ár hvert. Í heiðursathöfninni veitti Þórdís Sigurðardóttir Lesa meira
Gísli Örn deilir aðalhlutverki með Norðmanni
FókusAndlit leikarans og leikstjórans góðkunna, Gísla Arnars Garðarssonar, prýddi auglýsingaspjöld á Cannes nýlega. Um er að ræða auglýsingaplakat sjónvarpsþáttanna One Night sem Øystein Karlsen leikstýrir og skrifar handrit að. Tveir leikarar leika aðalkarlhlutverk myndarinnar, Gísli Örn í ensku útgáfunni og Anders Baasmo Christiansen í þeirri norsku. Mótleikkona þeirra, MyAnna Buring, leikur hins vegar í báðum Lesa meira
Fólk, staðir og hlutir: Lúxusvandamál á fyrsta farrými – Bryndís Schram skrifar
Bryndís Schram skrifar um leikritið Fólk, staðir og hlutir eftir Duncan Macmillan, sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu þann 13. apríl síðastliðinn. Leikstjóri: Gísli Örn Garðarsson Leikmynd Börkur Jónsson Búningar: Katja Ebbel Fredriksen Lýsing: Þórður Orri Pétursson Tónlist: Gaute Tönder og Frode Jacobsen Hljóð: Garðar Borgþórsson Leikgervi: Árdís Bjarnþórsdóttir Sýningarstjórn: Þórey Selma Sverrisdóttir Leikarar: Nína Dögg Filippusdóttir, Sigrún Lesa meira