fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Gísli Marteinn

Vigdís um Stundina, RÚV og Gísla Martein: „Hjóla í persónu mína þegar rökþrot er“

Vigdís um Stundina, RÚV og Gísla Martein: „Hjóla í persónu mína þegar rökþrot er“

Eyjan
07.09.2019

Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík, gagnrýnir Stundina, RÚV og Gísla Martein Baldursson, sjónvarpsmann, fyrir að ráðast á manninn, en ekki boltann, í umræðunni um gangandi vegfarendur og snjallvæðingu umferðarljósa. Á fundi borgarstjórnar á þriðjudag gagnrýndi Vigdís að gangandi vegfarendur nytu forgangs í Reykjavík og fékk hún nokkra gagnrýni fyrir: „Eins og við vitum hefur Lesa meira

Gísli Marteinn hvetur Vesturbæinga til að horfa saman á HM: Setur upp risatjald við Hagavagninn

Gísli Marteinn hvetur Vesturbæinga til að horfa saman á HM: Setur upp risatjald við Hagavagninn

Fókus
12.06.2018

Okkar eini sanni Twitter pabbi og Vesturbæjarprins, Gísli Marteinn Baldursson, hvetur Vesturbæinga til að koma saman við sundlaugartúnið hjá Vesturbæjarlauginni og fylgjast saman með leikjunum á HM. „Kæru Vesturbæingar. Nú er HM að hefjast og af því tilefni ætla Brauð&co, Hagavagninn, Kaffihús Vesturbæjar og Melabúðin að standa fyrir skemmtilegu Vesturbæjar-áhorfi á leiki íslenska liðsins,“ skrifar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af