Vigdís um Stundina, RÚV og Gísla Martein: „Hjóla í persónu mína þegar rökþrot er“
EyjanVigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík, gagnrýnir Stundina, RÚV og Gísla Martein Baldursson, sjónvarpsmann, fyrir að ráðast á manninn, en ekki boltann, í umræðunni um gangandi vegfarendur og snjallvæðingu umferðarljósa. Á fundi borgarstjórnar á þriðjudag gagnrýndi Vigdís að gangandi vegfarendur nytu forgangs í Reykjavík og fékk hún nokkra gagnrýni fyrir: „Eins og við vitum hefur Lesa meira
Gísli Marteinn hvetur Vesturbæinga til að horfa saman á HM: Setur upp risatjald við Hagavagninn
FókusOkkar eini sanni Twitter pabbi og Vesturbæjarprins, Gísli Marteinn Baldursson, hvetur Vesturbæinga til að koma saman við sundlaugartúnið hjá Vesturbæjarlauginni og fylgjast saman með leikjunum á HM. „Kæru Vesturbæingar. Nú er HM að hefjast og af því tilefni ætla Brauð&co, Hagavagninn, Kaffihús Vesturbæjar og Melabúðin að standa fyrir skemmtilegu Vesturbæjar-áhorfi á leiki íslenska liðsins,“ skrifar Lesa meira