fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Gísli Jökull Gíslason

Máli rannsóknarlögreglumanns vísað til héraðssaksóknara

Máli rannsóknarlögreglumanns vísað til héraðssaksóknara

Fréttir
10.07.2023

Heimildin greindi frá því fyrr í dag að máli Gísla Jökuls Gíslasonar, sem starfar sem rannsóknarlögreglumaður hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefði verið vísað til héraðssaksóknara. Fram kemur að það sé Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, Halla Bergþóra Björnsdóttir, sem vísaði málinu þangað. Gísli sendi listamanninum Oddi Eysteini Friðrikssyni, sem gengur undir listamannsnafninu Odee, tölvupóst þar sem hann Lesa meira

Bendir á sorglega staðreynd við björgun kafbáts Oceangate

Bendir á sorglega staðreynd við björgun kafbáts Oceangate

Pressan
22.06.2023

Gísli Jökull Gíslason, rannsóknarlögreglumaður og fræðimaður, spyr í færslu á Facebook-síðu sinni hvers virði mannslíf er. Hann minnir á að 14. júní síðastliðinn hafi báturinn Messina, sem var fullur af flóttamönnum sokkið undan ströndum Grikklands. Alls hafi 82 fundist látnir en talið sé mjög líklegt að sú tala eigi eftir að hækka til muna og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af