fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

Gíslar

Ísraelskir borgarar segja frá hvernig var að vera gíslar Hamas – „Ég svaf ekki í 49 daga“

Ísraelskir borgarar segja frá hvernig var að vera gíslar Hamas – „Ég svaf ekki í 49 daga“

Fréttir
11.12.2023

Þeir ísraelsku borgarar sem voru teknir í gíslingu Hamas-samtakanna þann 7. október síðastliðinn en hefur nú verið sleppt hafa sumir hverjir sagt sögu sína. Þeir greina meðal annars frá hungri, litlum svefni og gríðarlegum ótta. Sum líktu gíslingunni við helvíti. Skynews greinir frá þessu. Myndbönd með frásögnum fólksins voru spiluð á mótmælafundi í Tel Aviv Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af