Gróflega misboðið að Ása Guðbjörg og börn eigi von á stórum tékka á meðan fjölskyldur fórnarlamba fá ekkert – „Þið ættuð að skammast ykkar“
PressanBandarískir fjölmiðlar segjast hafa heimildir fyrir því að Ása Guðbjörg Ellerup, eiginkona grunaða raðmorðingjans Rex Heuermann, eigi von á rúmlega 140 milljón króna greiðslu fyrir þátttöku í heimildaþáttum um Gilgo-strandar morðin svonefndu. Framleiðandi þáttanna er Peacock og sjónvarpsstöðin NBC og mun þar fjölskyldu Rex vera fylgt eftir á meðan hann svarar til saka fyrir dómstólum, Lesa meira
Ása Guðbjörg sögð fá um 140 milljónir fyrir heimildarmynd um meinta raðmorðingjann Rex Heuermann
FréttirÁsa Guðbjörg Ellerup og börn hennar tvö, Victoria og Christopher, eru sögð munu fá að minnsta kosti 1 milljón dollara, 140 milljónir króna, fyrir heimildarmynd sem er í vinnslu um eiginmann Ásu, hinn meinta raðmorðingja Rex Heuermann og myrkraverk hans. NewsNation greinir frá en heimildarmyndin er unnin af NBC/Peacock og hefur tökulið sést fylgja Ásu Lesa meira
Ása brosti til eiginmannsins í dómsal – „Hann er þakklátur fyrir að hafa hana hér“
PressanMeinti raðmorðinginn Rex Heuermann mætti fyrir dóm í gær í undirbúningsþinghaldi fyrir væntanlega aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn honum. Rex er sakaður um að bera ábyrgð á andláti þriggja kvenna sem fundust látnar við Gilgo-störndina í Long Island, New York, fyrir rúmum áratug síðan. Eins eru líkur á að hann verði sömuleiðis ákærður fyrir andlát Lesa meira
Meinti raðmorðinginn afsalar húsinu til Ásu á 0 krónur – Ása Guðbjörg tekur höndum saman við stóra streymisveitu og sökuð um svik
PressanÁsa Guðbjörg Ellertup hefur tekið höndum saman við stóra streymisveitu sem eru að gera heimildarmynd um meinta raðmorðingjann, Rex Heuermann, eiginmann Ásu. Þó mun styttast í að hann fái titilinn fyrrverandi eiginmaður, enda fór Ása fram á skilnað í sumar. DailyMail greinir frá því að Rex hafi nú afsalað fasteign fjölskyldunnar til Ásu fyrir 0 Lesa meira
Ása Guðbjörg heimsótti eiginmanninn í fangelsið og vill sjá sönnunargögnin – „Hún vill fá að heyra og sjá þetta sjálf“
PressanÁsa Guðbjörg Ellerup ætlar að vera viðstödd réttarhöld yfir eiginmanni sínum, Rex Heuermann, sem er grunaður raðmorðingi í New York, Bandaríkjunum. Ása og Rex eru skilin að borði og sæng en Ása hafði ekki lagt leið sína í fangelsið til að hitta Rex, fyrr en nú. Ása Guðbjörg Ellerup ætlar að vera viðstödd réttarhöld yfir eiginmanni sínum, Lesa meira
Lögmaður segir fráleitt að Ása Guðbjörg sé talin saklaus – „Auðvitað kemur hún við sögu“
FréttirLögmaðurinn John Ray hefur tekið að sér hagsmunagæslu fyrir fjölskyldur tveggja kvenna sem fundust látnar við Gilgo-ströndina í New York. Fjölskyldurnar berjast nú fyrir því að Rex Heuermann verði ákærður fyrir morðin, en hann hefur þegar verið ákærður fyrir andlát þriggja kvenna sem fundust þarna við ströndina fyrir rúmum áratug síðan. Rex er grunaður um Lesa meira
Sláandi ásakanir á hendur Ásu Ellerup – Ný vitni segja Ásu hafa vitað mun meira en hún lætur uppi
FréttirLögreglan í Bandaríkjunum rannsakar nú sláandi frásögn meintra vitna sem stigið hafa fram í tengslum við rannsókn þeirra á Rex Heuermann, arkitekt sem grunaður er um að vera raðmorðingi og bera ábyrgð á andláti minnst þriggja kvenna. Þessar nýju frásagnir tengja arkitektinn við tvær konur, sem fundust látnar á Gilgo-ströndinni fyrir rúmum áratug, þær Shannan Gilbert Lesa meira
Ása Guðbjörg vill rándýru byssurnar til baka til að berjast við krabbameinið – Yfirvöldum þykir tilhugsunin ósmekkleg
FréttirÁsa Guðbjörg Ellerup berst nú við krabbamein í brjósti og húð á meðan eiginmaður hennar, Rex Heuermann, situr í fangelsi grunaður um að vera Gilgo-strandar raðmorðinginn. Þegar Rex var handtekinn í sumar missti Ása sjúkratryggingu sína, en þá hafði hún nýlega verið greind með krabbamein. Fyrir þá sem ekki þekkja þá virkar heilbrigðiskerfið í Bandaríkjunum Lesa meira
Slapp úr klóm arkitekts dauðans eftir óþægilegt stefnumót – „Hann hallaði sér fram á borðið og glotti“
PressanRex Heuermann, maðurinn sem er grunaður um að vera hinn alræmdi Gilo-strandar morðingi og bera ábyrgð á andláti minnst þriggja ungra kvenna, er talinn hafa notað vefsíður á netinu til að komast í samband við fórnarlömb sín. Líkamsleifar fórnarlambanna fundust á Gilgo-ströndinni við Long Island í Bandaríkjunum. Þær höfðu allar verið myrtar og komið fyrir Lesa meira
Pizzu-erfðaefnið stemmir og tengir arkitekt dauðans við fórnarlamb – Rex vill vopnin til baka svo hann geti séð fyrir Ásu og börnum
PressanMeinti raðmorðinginn Rex Heuermann þurfti eftir úrskurð dómara að heimila að lífsýni hans væri tekið til rannsóknar. Þeirri rannsókn er nú lokið og leiddi í ljós að erfðaefni Rex fannst á líki einnar af þeim þremur konum sem hann hefur verið sakaður um að hafa myrt. Áður hafði hann verið tengdur við fórnarlambið með lífsýni Lesa meira