fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Gilgo Beach morðin

Dóttir raðmorðingja varpar ljósi á aðstæður Ásu Guðbjargar og hvað hún ætti að gera næst – Notuð sem gríma til að leyna myrkrinu

Dóttir raðmorðingja varpar ljósi á aðstæður Ásu Guðbjargar og hvað hún ætti að gera næst – Notuð sem gríma til að leyna myrkrinu

Fréttir
21.07.2023

Meinti raðmorðinginnn Rex Heuermann hefur vakið mikinn óhug, en honum er gert að sök að hafa banað þremur kynlífsverkakonum fyrir rúmum áratug, en líkur eru taldar á að fórnarlömbin séu þó fleiri. Rex er giftur hinni íslensku Ásu Guðbjörgu Ellerup, sem nú hefur farið fram á skilnað. Sjá einnig: Hinn óhugnanlegi „Gilgo-Beach-raðmorðingi“ ákærður í Bandaríkjunum- Er giftur íslenskri konu sem Lesa meira

Raðmorðinginn Rex tók sér hlé frá því að áreita ástvini fórnarlambs síns og skellti sér í frí til Íslands

Raðmorðinginn Rex tók sér hlé frá því að áreita ástvini fórnarlambs síns og skellti sér í frí til Íslands

Fréttir
20.07.2023

Hinn grunaði raðmorðingi Rex Heuermann er sagður hafa tekið sér rúmlega vikufrí frá því að áreita ástvini eins fórnarlambs síns til þess að skella sér í frí til Íslands. Þegar fríinu lauk hélt ógeðfellt áreitið áfram.  Þetta kemur fram í gögnum málsins sem lögð voru fram við dómstól í Suffolk-sýslu í New York þar sem Lesa meira

Ása sækir um skilnað frá raðmorðingjanum Rex

Ása sækir um skilnað frá raðmorðingjanum Rex

Fréttir
20.07.2023

Ása Ellerup sótti í gær um skilnað frá Rex Heuermann sem var nýlega handtekinn, grunaður um að hafa myrt fjölda kvenna á síðustu árum. Mál Rex hefur verið mikið til umfjöllunar hjá íslenskum og erlendum fjölmiðlum frá því að hann var handtekinn í síðustu viku. Ástæðan fyrir áhuga Íslendinga á málinu er að eiginkona hans er íslensk, fyrrgreind Ása. Lesa meira

Telur konu hafa liðsinnt arkitekt dauðans og tengdasyni Íslands eftir ógnvekjandi upplifun – Aðeins eitt brann á Rex þegar hann mætti í fangelsið

Telur konu hafa liðsinnt arkitekt dauðans og tengdasyni Íslands eftir ógnvekjandi upplifun – Aðeins eitt brann á Rex þegar hann mætti í fangelsið

Fréttir
18.07.2023

Bandaríkjamaðurinn Rex Heuermann var handtekinn fyrrum helgi og ákærður fyrir þrjú morð. Er hann grunaður um að vera hinn alræmdi Gilgo-strandar raðmorðingi og er talið líklegt að fórnarlömbin séu mun fleiri. Allt í allt hafa fundist 10 lík á Gilgo-ströndinni, en aðeins hefur tekist að tengja þrjú þeirra með beinum hætti við Rex. Er þó Lesa meira

Arkitekt dauðans er tengdasonur Íslands – Fimm sturlaðar staðreyndir um tröllvaxinn eiginmann Ásu Guðbjargar sem er meintur raðmorðingi

Arkitekt dauðans er tengdasonur Íslands – Fimm sturlaðar staðreyndir um tröllvaxinn eiginmann Ásu Guðbjargar sem er meintur raðmorðingi

Fréttir
15.07.2023

Ísland er gjarnan efst eða ofarlega á listum yfir öruggustu staði í heimi og höfum við litla reynslu eða þekkingu af svonefndum raðmorðingjum. Nágrannar okkar í Bandaríkjunum eru þó hoknir af reynslu í slíkum málum og hafa Íslendingar gjarnan fylgst náið með stærstu morðmálunum þar í landi, enda njóta heimildarmyndir, -þættir og -hlaðvörp um sakamál Lesa meira

Hinn óhugnanlegi „Gilgo-Beach-raðmorðingi“ ákærður í Bandaríkjunum- Er giftur íslenskri konu sem um tíma var grunuð í málinu

Hinn óhugnanlegi „Gilgo-Beach-raðmorðingi“ ákærður í Bandaríkjunum- Er giftur íslenskri konu sem um tíma var grunuð í málinu

Fréttir
15.07.2023

Maðurinn, sem handtekinn var í gær í New York vegna gruns um að vera „Gilgo Beach“-raðmorðinginn sem hélt New York-fylki í heljargreipum árið 2010, er giftur íslenskri konu. DNA-sýni á vettvangi morðanna tengdu hann við morðin en segja má að það hafi verið pizzapöntun sem varð honum loks að falli. Hefur hann verið ákærður fyrir Lesa meira

Þetta tákn er mikilvæg vísbending í leitinni að óþekktum raðmorðingja

Þetta tákn er mikilvæg vísbending í leitinni að óþekktum raðmorðingja

Pressan
24.01.2020

Lögreglan vonast nú til að svör fáist við hver og/eða hverjir myrtu 11 manns árin 2010 og 2011. Þá fundust líkamsleifar níu kvenna, eins manns og einnar stúlku í vegkanti við vinsæla baðströnd á Long Island. Ekki hefur enn tekist að bera kennsl á öll fórnarlömbin og lögreglan sagði á sínum tíma frá því að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af