fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025

Gilgo Beach morðin

Ása Guðbjörg mætti með fjölskylduhundinn í réttarsal að styðja við meintan raðmorðingjann – Bar trúlofunarhringinn á hendinni

Ása Guðbjörg mætti með fjölskylduhundinn í réttarsal að styðja við meintan raðmorðingjann – Bar trúlofunarhringinn á hendinni

Fréttir
31.07.2024

Ása Guðbjörg Ellerup, eiginkona Rex Heuermann sem grunaður er um sex óhugnaleg morð, mætti til að stuðnings sínum manni í dómsal í Long Island gær þar sem mál hans var tekið fyrir. Erlendir fjölmiðlar, þar á meðal Daily Mail, gera talsvert úr mætingu hennar enda vekur það athygli að Ása hefur síðustu mánuði virst færast Lesa meira

Ása og börnin boðuðu til blaðamannafundar – „Enginn vill trúa því að fjölskyldumeðlimur, pabbi þeirra, bróðir eða eiginmaður geti framið slík myrkraverk“

Ása og börnin boðuðu til blaðamannafundar – „Enginn vill trúa því að fjölskyldumeðlimur, pabbi þeirra, bróðir eða eiginmaður geti framið slík myrkraverk“

Fréttir
19.07.2024

Ása Ellerup og börn hennar, Christoper og Victoria, eru að reyna að púsla lífi sínu saman að nýju eftir að það hrundi kjölfar handtöku fjölskylduföðursins, Rex Heuermann, sem ákærður verið fyrir sex hrottaleg morð á kynlífsverkakonum. Ekki er útséð hvað ákærurnar verða margar því Heuermann er einnig efstur á lista grunaðra í sjöunda morðinu og Lesa meira

Hetjan og skrímslið – Nágranni Ásu Guðbjargar og Rex segir skuggalegt að hugsa til baka í dag

Hetjan og skrímslið – Nágranni Ásu Guðbjargar og Rex segir skuggalegt að hugsa til baka í dag

Pressan
07.07.2024

Fyrir um þrjátíu árum síðan flutti slökkviliðsmaðurinn Etienne de Villiers með fjölskyldu sinni í hús á Long Island, án þess að hafa nokkra hugmynd um við hlið þeirra leyndist meintur raðmorðingi. Nágranninn, arkitektinn Rex Heuermann, var handtekinn síðasta sumar og hefur nú verið kærður fyrir sex morð og ekki útilokað að þau verði fleiri þegar Lesa meira

Rannsaka frásagnir 15 vændiskvenna sem segjast hafa reynslu af Rex Heuermann

Rannsaka frásagnir 15 vændiskvenna sem segjast hafa reynslu af Rex Heuermann

Pressan
03.07.2024

Lögreglan í Suffolk í New York hefur nú til rannsóknar frásagnir 15 vændiskvenna sem gætu hafa átt í samskiptum við meinta raðmorðingjann, Rex Heuermann. Fógetinn í Suffolk, Errol Toulon Jr. segir að þetta sé afrakstur umfangsmikillar rannsóknar þar sem skýrslur voru teknar af tæplega 300 vændiskonum. Rex Heuermann starfaði sem arkitekt í New York þegar Lesa meira

Lögmaður harðlega gagnrýndur eftir ævintýralegan blaðamannafund um dóttur Ásu og Rex – „Þau eru mannætur. Þau eru skrímsli. Þau eru djöflar í mannslíki“

Lögmaður harðlega gagnrýndur eftir ævintýralegan blaðamannafund um dóttur Ásu og Rex – „Þau eru mannætur. Þau eru skrímsli. Þau eru djöflar í mannslíki“

Pressan
15.06.2024

Á fimmtudaginn var haldinn óvenjulegur blaðamannafundur á Long Island út af meinta raðmorðingjanum Rex Heuermann. Fundurinn hefur  vakið hörð viðbrögð en þar færði lögmaðurinn John Ray mjög vafasöm rök fyrir því að fjölskylda Heuermann sé ekki eins saklaus og almennt er talið. John Ray hefur áður komið við sögu í máli Heuermann. Ray var ráðinn Lesa meira

Maðurinn sem tók viðtal við Rex Heuermann stígur fram – „Þetta er frekar hrollvekjandi, vægast sagt“

Maðurinn sem tók viðtal við Rex Heuermann stígur fram – „Þetta er frekar hrollvekjandi, vægast sagt“

Pressan
11.06.2024

Árið 2022 settist fasteigasalinn Antoine Amira niður með Rex Heuermann til að taka við hann viðtal. Þeir voru staddir á skrifstofu Rex á Manhattan. Antoine hafði ekki hugmynd um að ári síðar yrði nafn Rex á allra vörum er hann var handtekinn og ákærður fyrir þrjú morð. Á þessu ári hefur hann svo verið ákærður Lesa meira

Situr saklaus maður í lífstíðarfangelsi út af morðum sem Rex Heuermann framdi?

Situr saklaus maður í lífstíðarfangelsi út af morðum sem Rex Heuermann framdi?

Pressan
09.06.2024

Verjendur manns sem situr í lífstíðarfangelsi fyrir morð tveggja kvenna telur að skjólstæðingurnn sitji saklaus í fangelsi fyrir glæpi sem Rex Heuermann framdi. Arkitektinn og grunaði raðmorðinginn Rex Heuermann hefur nú verið ákærður fyrir sex morð. Saksóknari hefur ekki útilokað að ákærurnar verði fleiri, en rannsókn lögreglu er enn í fullum gangi. Allt bendi til Lesa meira

Ása Guðbjörg komin með nóg af áganginum og sendir skýr skilaboð með miða á útidyrahurðinni

Ása Guðbjörg komin með nóg af áganginum og sendir skýr skilaboð með miða á útidyrahurðinni

Pressan
07.06.2024

Arkitektinn Rex Heuermann hefur verið í gæsluvarðhaldi í tæpt ár. Hann er grunaður um að hafa myrt minnst 6 konur á árunum 1993-2010 og miðað við þær sannir sem lögreglan hefur afhjúpað má telja ólíklegt að Heuermann sleppi nokkurn tímann úr fangelsinu. Hann á yfir höfði sér margfaldan lífstíðardóm verði hann fundinn sekur. Eiginkona Heuermann, Lesa meira

Afhjúpa hrottalegt morð-bókhald sem fannst á heimili Rex og Ásu Guðbjargar – Rex nú ákærður fyrir sex morð og þar af eitt ótengt Gilgo-ströndinni

Afhjúpa hrottalegt morð-bókhald sem fannst á heimili Rex og Ásu Guðbjargar – Rex nú ákærður fyrir sex morð og þar af eitt ótengt Gilgo-ströndinni

Pressan
06.06.2024

Meinti raðmorðinginn Rex Heuermann hefur verið ákærður fyrir tvö morð til viðbótar. Ákæran byggir á hrottalegum skjölum sem fundust á hörðum disk á heimili Heuermann. Heuermann hefur nú verið tengdur við morð Sandra Costilla árið 1992 og morðið á Jessicu Taylor árið 2003. Mun ákæran að hluta byggja á erfðaefni sem fannst á líkamsleifum beggja. Lesa meira

Lögregla fjarlægði viðarklædda veggi í kjallaranum hjá Rex og Ásu – Talið að Rex verði ákærður fyrir tvö morð til viðbótar á morgun

Lögregla fjarlægði viðarklædda veggi í kjallaranum hjá Rex og Ásu – Talið að Rex verði ákærður fyrir tvö morð til viðbótar á morgun

Pressan
05.06.2024

Miðillinn News12 greinir frá því að lögregla hafi fjarlægt viðarklædda veggi í kjallara á heimili meinta raðmorðingjans Rex Heuermann á Long Island. Heuermann bjó þar með eiginkonu sinni, Ásu Guðbjörgu Ellerup, og börnum þeirra, Christopher og Victoriu. Nýlega fór að nýju fram húsleit á heimilinu, en áður hafði þar öllu verið snúið á hvolf fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af