fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

gígur

Stærri en sá sem gerði út af við risaeðlurnar

Stærri en sá sem gerði út af við risaeðlurnar

Pressan
23.10.2022

Nærri Jóhannesarborg í Suður-Afríku er Vredefort-gígurinn. Þetta er stærsti gígur sinnar tegundar í heiminum en hann myndaðist við árekstur loftsteins. Þvermál hans er rúmlega 250 kílómetrar. Loftsteinn skall þarna niður fyrir tveimur milljörðum ára. Út frá nýjum mælingum og reiknilíkönum hafa vísindamenn við Rochester háskólann í Bandaríkjunum reiknað út að gígurinn hafi verið 250 til 280 km Lesa meira

Fundu risastóran gíg í Síberíu – Gríðarleg öfl að verki

Fundu risastóran gíg í Síberíu – Gríðarleg öfl að verki

Pressan
10.09.2020

Nýlega fundu sjónvarpsmenn, sem flugu yfir Yamalskagann í Síberíu, risastóran gíg. Hann er 50 metra djúpur og 20 metrar í þvermál. Algjör tilviljun réði því að hann uppgötvaðist. Vísindamenn hafa rannsakað gíginn og segja að gríðarleg öfl hafi verið að verki þegar hann myndaðist. Siberian Times skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamennirnir telji að um sprengingu neðanjarðar hafi Lesa meira

Telja sig hafa fundið annan risastóran gíg undir Grænlandsjökli

Telja sig hafa fundið annan risastóran gíg undir Grænlandsjökli

Pressan
14.02.2019

Í lok síðasta árs kynnti alþjóðlegur hópur vísindamanna gögn sem sýna að risastór gígur er undir Grænlandsjökli. Gígurinn er 31 km breiður og myndaðist líklegast við árestkur jarðarinnar og risastórs loftsteins. Loftsteinninn var enginn smásmíði því hann hefur verið um 12 milljarðar tonna og aflið sem leystist úr læðingi við áreksturinn svaraði til 47 milljóna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af