fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Gíbraltar

Hellir á Gíbraltar gæti varpað ljósi á menningu Neanderdalsmanna

Hellir á Gíbraltar gæti varpað ljósi á menningu Neanderdalsmanna

Pressan
03.10.2021

Vísindamenn uppgötvuðu nýlega nýjan afkima í Gorham‘s hellunum á Gíbraltar. Hafði þessi afkimi þá verið algjörlega einangraður frá umheiminum í að minnsta kosti 40.000 ár. Talið er að hann geti varpað ljósi á menningu og siði Neanderdalsmanna sem bjuggu á svæðinu. Fyrir níu árum byrjuðu vísindamenn að rannsaka Vanguard hellinn, sem er hluti af Gorham‘s hellunum, til að kortleggja raunverulega stærð Lesa meira

Var á leið til Belfast – Vaknaði á leið til Gíbraltar

Var á leið til Belfast – Vaknaði á leið til Gíbraltar

Pressan
11.06.2021

Nýlega ætlaði Gemma Cargin, 25 ára, að fljúga frá Manchester á Englandi til Belfast á Norður-Írlandi. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst henni að fara um borð í ranga flugvél. Það gerðist þrátt fyrir að á flugvellinum væri auðvitað hefðbundinn búnaður til að skanna brottfararspjöld. BBC segir að eftir flugtak hafi Gemma ákveðið að fá sér smá blund en flugið átti að taka 40 mínútur. Lesa meira

Bólusetningu gegn kórónuveirunni er lokið á Gíbraltar – Hvernig er staðan þar núna?

Bólusetningu gegn kórónuveirunni er lokið á Gíbraltar – Hvernig er staðan þar núna?

Pressan
29.04.2021

Það er oft rætt um góðan árangur Breta og Ísraelsmanna við bólusetningu gegn kórónuveirunni en það gleymist oft að á Gíbraltar hafa bólusetningar einnig gengið vel og er þeim lokið. Gíbraltar er lítið breskt yfirráðasvæði við Miðjarðarhafið, umlukið Spáni og Miðjarðarhafinu. Þar búa um 34.000 manns. Búið er að bólusetja næstum alla fullorðna íbúa Gíbraltar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af