fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Ghislaine Maxwell

Ghislaine Maxwell telur að Jeffrey Epstein hafi verið myrtur

Ghislaine Maxwell telur að Jeffrey Epstein hafi verið myrtur

Pressan
24.01.2023

Ghislaine Maxwell, 61 árs, afplánar nú 20 ára fangelsisdóm í Bandaríkjunum fyrir að hafa lokkað ungar stúlkur til sín og Jeffrey Epstein á árunum 1994 til 2004. Maxwell fann barnungar stúlkur, sem voru í erfiðri stöðu, og lokkaði þær til sín með fögrum fyrirheitum. Epstein misnotaði þær síðan kynferðislega og seldi jafnvel mansali. Epstein fannst látinn í fangaklefa í fangelsi á Manhattan í ágúst 2019 en Lesa meira

Eldfimt innihald málsskjala Andrew prins – Vill kviðdóm og neitar sök

Eldfimt innihald málsskjala Andrew prins – Vill kviðdóm og neitar sök

Pressan
27.01.2022

Andrew prins, syni Elísabetar II Bretadrottningar, hefur verið stefnt fyrir rétt í New York af Virginia Giuffre sem segist hafa verið seld mansali af bandaríska barnaníðingnum og milljarðamæringnum Jeffrey Epstein og hafi verið neydd til kynmaka við prinsinn þegar hún var 17 ár. Samkvæmt bandarískum lögum var hún þá barn. Lögmenn Andrew lögðu fram skjöl hjá dómstólnum í New York í gær þar sem þeir svara ásökunum Giuffre. Hún segist hafa verið neydd Lesa meira

Nýjar upplýsingar geta verið sprengja undir Andrew prins – „Þetta er hreint dínamít“

Nýjar upplýsingar geta verið sprengja undir Andrew prins – „Þetta er hreint dínamít“

Pressan
17.12.2021

Árum saman hefur Andrew Bretaprins verið tengdur við bandaríska barnaníðinginn Jeffrey Epstein og nafn hans hefur hvað eftir komið upp í tengslum við mál Epstein. Lögmenn prinsins hafa haldið því fram að ekki sé hægt að sækja hann til saka í málinu vegna samnings sem Epstein og Virginia Giuffre, eitt fórnarlamba hans, gerðu með sér í einkamáli fyrir mörgum árum. En nú hefur málið tekið Lesa meira

Þurfti að stunda kynlíf þrisvar á dag

Þurfti að stunda kynlíf þrisvar á dag

Pressan
09.12.2021

Í síðustu viku hófust réttarhöld yfir Ghislaine Maxwell í New York en hún er ákærð fyrir mansal með því að hafa aðstoðað barnaníðinginn Jeffrey Epstein við að komast í samband við barnungar stúlkur og misnota þær kynferðislega. Hún er einnig ákærð fyrir kynferðisofbeldi en hún er sögð hafa tekið þátt í nauðgunum Epstein. Mörg vitni hafa komið fyrir dóm fram að þessu. Þar á meðal Lesa meira

Í dag hefjast réttarhöldin sem ríka, fræga og valdamikla fólkið óttast

Í dag hefjast réttarhöldin sem ríka, fræga og valdamikla fólkið óttast

Pressan
29.11.2021

Í dag hefjast réttarhöld í Bandaríkjunum sem ríka og fræga fólkið er ekki spennt fyrir. Að minnsta kosti ekki sumir. Það verður réttað yfir Ghislaine Maxwell sem er ákærð fyrir að hafa lokkað barnungar stúlkur til að stunda kynlíf með vini sínu Jeffrey Epstein sem var dæmdur fyrir barnaníð. Málið getur reynst baneitrað fyrir fjölda Lesa meira

Ghislaine Maxwell segist ekki hafa brotið neitt af sér

Ghislaine Maxwell segist ekki hafa brotið neitt af sér

Pressan
02.11.2021

Ghislaine Maxwell hefur enga ástæðu til að gera samning við saksóknara í máli Jeffrey Epstein að sögn lögmanns. Hún hefur ekki farið fram á að gera samning við saksóknar og saksóknari hefur ekki boðið henni samning. Í slíkum samningum fellst yfirleitt að sakborningur hlýtur vægari refsingu en ella gegn því að vera samstarfsfús. CNN segir að í gær hafi Lesa meira

Fræga fólkið er óttaslegið – Vill fá listann

Fræga fólkið er óttaslegið – Vill fá listann

Pressan
24.09.2020

Fyrir rúmlega ári síðar fyrirfór barnaníðingurinn og auðmaðurinn Jeffrey Epstein sér í fangaklefa í New York. En mál hans fór ekki í gröfina með honum því rannsókn þess heldur áfram af fullum þunga. Fyrrum unnusta hans og samstarfskona, Ghislaine Maxwell, situr nú í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Hún hefur ekki viljað ljóstra neinu upp um barnaníð Epstein sem hún er einnig sökuð um að tengjast. Nú Lesa meira

Enn er sótt að Andrew prins – „Þetta voru lengstu 10 mínútur lífs míns“

Enn er sótt að Andrew prins – „Þetta voru lengstu 10 mínútur lífs míns“

Pressan
10.08.2020

Andrew Bretaprins hefur verið sakaður um að hafa nýtt þjónustu barnaníðingsins Jeffrey Epstein til að fá aðgang að ungum stúlkum, jafnvel barnungum, til að stunda kynlíf með. Prinsinn hefur neitað þessu en sífellt koma nýjar frásagnir og gögn fram sem þrengja netið um hann og draga úr trúverðugleika þess sem hann segir. Virginia Giuffre er ein þeirra ungu stúlkna sem voru Lesa meira

Enn versnar staðan hjá Andrew prins – „Ég sá hann dansa við unga stúlku alla nóttina“

Enn versnar staðan hjá Andrew prins – „Ég sá hann dansa við unga stúlku alla nóttina“

Pressan
05.08.2020

Andrew Bretaprins segist hafa verið á pizzastað þann 10. mars 2001 en það var hann ekki ef marka má sjónarvott sem ræddi nýlega við breska dagblaðið The Sun. Sjónarvotturinn, sem er kona, segist hafa séð prinsinn á næturklúbbi þar sem hann hafi dansað við Virginia Giuffre sem var „kynlífsþræll“ barnaníðingsins Jeffrey Epstein. Það er vináttan við Epstein og ásakanir um að prinsinn hafi notfært sér þjónustu Epstein til að Lesa meira

Enn syrtir í álinn hjá Andrew Bretaprins – Ný skjöl tengja hann enn frekar við Jeffrey Epstein

Enn syrtir í álinn hjá Andrew Bretaprins – Ný skjöl tengja hann enn frekar við Jeffrey Epstein

Pressan
04.08.2020

Það er óhætt að segja að enn syrti í álinn hjá Andrew Bretaprins í tengslum við kynni hans af bandaríska auðmanninum og barnaníðingnum Jeffrey Epstein. Að minnsta kosti ef miða má við nýbirt dómsskjöl úr einkamáli sem Virginia Giuffre, eitt fórnarlamba Epstein, höfðaði fyrir nokkrum árum á hendur Ghislaine Maxwell unnustu og samstarfskonu Epstein. Maxwell situr nú í gæsluvarðhaldi í New York en hún er sökuð um að hafa aðstoðað Epstein við barnaníð og að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af