Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum
FréttirMiklar deilur geysa nú í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði en eigendur íbúðar í húsinu hafa útbúið aðra íbúð í geymslum íbúðar þeirra, en búið er í geymsluíbúðinni. Hafa eigendurnir alfarið neitað því að vísa íbúum í geymslunni út og sækja um leyfi fyrir framkvæmdunum. Hefur byggingarfulltrúi bæjarins lagt dagsektir á eigendurna en úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála Lesa meira
Sögðu ekki sannleikann um hvar bíllinn var geymdur á meðan eigandinn var í útlöndum
FréttirKærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur úrskurðað eiganda bíls í vil eftir að hann lagði fram kvörtun eftir að hafa keypt þjónustu frá ónefndu fyrirtæki. Snerist þjónustan um að taka við bílnum við Leifsstöð og geyma hann á yfirráðasvæði fyrirtækisins á meðan eigandinn var erlendis. Eigandinn greiddi fyrirtækinu fyrir þessa þjónustu samviskusamlega, þegar hann pantaði hana, Lesa meira
Setja tveggja ára gamlar flugvélar í geymslu í eyðimörkinni
PressanÁrið hefur verið erfitt fyrir flugiðnaðinn um allan heim vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Ástralska flugfélagið Qantas hefur fundið fyrir því eins og flest flugfélög. Félagið hefur tekið Airbus A380 vélar sínar úr notkun vegna faraldursins og bætir nú enn við og „leggur“ tveggja ára gömlum Boeing 787-9 Dreamliner vélum sínum í Mojave eyðimörkinni í suðurhluta Kaliforníu. Síðan faraldurinn hófst hafa vélarnar verið notaðar til að sækja ástralska Lesa meira