fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

getuleysi

Ný og óvenjuleg langtímaáhrif COVID-19

Ný og óvenjuleg langtímaáhrif COVID-19

Pressan
26.07.2022

Margir glíma við langvarandi COVID-19 og líða vikur eða mánuðir þar til fólk jafnar sig að fullu en sumir virðast því miður ekki jafna sig að fullu. Misjafnt er hvernig þessi langvarandi einkenni eru en margir glíma til dæmis við þreytu.  Í nýrri breskri rannsókn fundust nokkur ný langtímaeinkenni COVID-19 og er óhætt að segja að sum þeirra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af