fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

getnaðarvarnir

Lilja Rannveig vill að ungt fólk fái ókeypis getnaðarvarnir

Lilja Rannveig vill að ungt fólk fái ókeypis getnaðarvarnir

Fréttir
14.09.2023

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir þingmaður Framsóknarflokksins hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar á Alþingi þar sem kveðið er á um að heilbrigðisráðherra verði falið að gera getnaðarvarnir aðgengilegar einstaklingum undir 25 ára þeim að kostnaðarlausu. Meðflutningsmenn eru þingmennirnir Halla Signý Kristjánsdóttir, Þórarinn Ingi Pétursson, Gísli Rafn Ólafsson, Oddný G. Harðardóttir og Inga Sæland. Tillagan var áður lögð Lesa meira

Getnaðarvarnir fyrri tíma – Sauðfjárþarmar, hunang og eitthvað enn verra

Getnaðarvarnir fyrri tíma – Sauðfjárþarmar, hunang og eitthvað enn verra

Pressan
21.08.2020

Það var bylting þegar getnaðarvarnarpillan kom fram á sjónarsviðið 1960. Í fyrsta sinn í sögunni gátu konur stýrt tíðahring sínum, þær gátu ákveðið hvenær þær vildu eignast börn og ekki síst, hversu mörg börn þær vildu eignast. Það varð því mun auðveldara að stunda kynlíf án þess að þurfa að óttast þungun. En auðvitað höfðu Lesa meira

Kom í heiminn með getnaðarvarnarlykkju móðurinnar í höndinni

Kom í heiminn með getnaðarvarnarlykkju móðurinnar í höndinni

Pressan
09.07.2020

Nýfætt barn í Víetnam var myndað með lykkjuna sem koma átti í veg fyrir að móðirin myndi eignast fleiri börn. Hin 34 ára gamla móðir hafði eignast tvö börn og mun hafa látið koma lykkjunni fyrir til þess að koma í veg fyrir frekari barneignir. Sú varð ekki raunin. Þegar barnið fæddist fylgdi lykkjan með, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af