fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

getnaðarlimur

Ný rannsókn – Kórónuveiran getur skaðað getnaðarlim karla

Ný rannsókn – Kórónuveiran getur skaðað getnaðarlim karla

Pressan
22.05.2021

Bandarískir vísindamenn hafa fundið ummerki um kórónuveiruna, sem veldur COVID-19, í getnaðarlimum tveggja karla. Þeir óttast að risvandamál geti verið meðal eftirkasta sjúkdómsins. Fyrri rannsóknir höfðu sýnt að kórónuveiran getur valdið tjóni á æðum og vef í líkamanum. Rannsókn Bandaríkjamannanna sýnir að vefur í getnaðarlimi karla getur einnig skaddast af völdum veirunnar. Niðurstöður rannsóknar þeirra hafa Lesa meira

Segir að getnaðarlimir karla séu að styttast

Segir að getnaðarlimir karla séu að styttast

Pressan
26.03.2021

Getnaðarlimir karla eru að styttast og kynfærin eru að aflagast vegna mengunar. Þetta segir Dr Shanna Swan, umhverfisfræðingur í nýrri bók, sem heitir „Count Down“ þar sem hún fer yfir þær áskoranir sem mannkynið stendur frammi fyrir varðandi það að eignast afkvæmi. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að í bókinni segi Swan að mannkynið standi frammi fyrir „tilvistarvanda“ varðandi frjósemi vegna þalíðs en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af