fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Gestur Pétursson

Gestur ráðinn sem framkvæmdastjóri Veitna

Gestur ráðinn sem framkvæmdastjóri Veitna

Eyjan
23.07.2019

Stjórn Veitna ohf. hefur ráðið Gest Pétursson forstjóra Elkem Ísland sem framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Veitur eru stærsta veitufyrirtæki landsins og dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur. Það skýrist á næstunni hvenær Gestur hefur störf. „Það er mikil tilhlökkun að tilheyra öflugu teymi hjá traustu fyrirtæki með skýra og metnaðarfulla framtíðarsýn um þá mikilvægu lífsgæðaþjónustu sem fyrirtækið veitir einstaklingum, fjölskyldum, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af