fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

gervihnöttur

Söfnuðu peningum svo Úkraínumenn gætu keypt dróna – Nú hafa þeir keypt svolítið enn betra

Söfnuðu peningum svo Úkraínumenn gætu keypt dróna – Nú hafa þeir keypt svolítið enn betra

Fréttir
25.08.2022

Úkraínskir sjálfboðaliðar efndu til fjársöfnunar fyrr á árinu svo her landsins gæti keypt þrjá Bayraktar dróna. Þeir áttu að fara til flughersins. Á nokkrum dögum söfnuðust sem svarar til um 2,5 milljarða íslenskra króna meðal Úkraínumanna um allan heim. Peningarnir dugðu til að kaupa fjóra dróna en fyrirtækið sem framleiðir drónana, Baykar, tilkynnti þá að það myndi gefa Úkraínumönnum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af