Gervigreindin málar Íslandssöguna – Þungskýjað á öllum myndum
FréttirMöguleikar gervigreindarinnar eru sífellt að verða meira áberandi og almenningur er farinn að geta notfært sér hana til að rita texta og mála myndir. Þetta eru spennandi tímar, knúnir áfram af forvitni mannsins. Sagnfræðingurinn Bragi Þorgrímur Ólafsson vildi vita hvernig margir af helstu atburðum í Íslandssögunni gætu hafa litið út og bað gervigreindina að mála þá. Einnig Lesa meira
Íslenskukennsla með gervigreind
FréttirFyrirtækið Dagar sem sérhæfir sig m.a. í ræstingum og fasteignaumsjón, hefur fyrst fyrirtækja hafið notkun gervigreindar í íslenskukennslu fyrir starfsfólk sitt. Í tilkynningu kemur fram að þetta sé gert í samstarfi við fyrirtækið Akademias og byggi einkum á Bara tala appinu, stafrænum íslenskukennara sem byggir á gervigreind og íslenskri máltækni. Bara tala býður upp á Lesa meira
Björn Jón skrifar: Mannleg reisn andspænis gervigreind
EyjanFastir pennarÁrið 1967 samdi Ómar Ragnarsson textann „Árið 2012“ sem Vilhjálmur Vilhjámsson söng inn á hljómplötu sama ár. Texti Ómars er smellinn og lagið heyrist enn af og til. Í framtíðarspánni eru meðal annars þessar hendingar: Og ekki hafði neitt að gera útvarpsstjóri vor því yfirmaður hans var lítill vasatransistor og þingmennirnir okkar voru ei með Lesa meira
Gervigreindarhátíð HR – Hvernig látum við tölvurnar tala?
FókusGervigreindarhátíð HR verður haldin á föstudag í Háskólanum í Reykjavík, kl. 14-19 í stofu V102. Viðfangsefni hátíðarinnar er gervigreind og máltækni. Sérfræðingar frá Google, Amazon, Microsoft, Almannarómi og Háskólanum í Reykjavík munu ræða aðkomu gervigreindar að máltækni. Máltækni er rannsóknar- og þróunarsvið sem hefur það að markmiði að þróa búnað sem getur unnið með Lesa meira