Skólamál: Gervigreind getur orðið mikilvægt tæki fyrir kennara til að aðlaga námsefni að ólíkum þörfum nemenda
EyjanGervigreind getur orðið mikilvægt tæki fyrir kennara við að aðlaga námsefni að ólíkum þörfum nemenda. Gervigreindin er þó ekki hugsuð fyrir nemendur beint, enda er hún ekki komið á það stig að hægt sé að treysta því sem frá henni kemur. Ákveðið hefur verið að flýta innleiðingu samræmds matsferils í stærðfræði þannig að hún verður Lesa meira
Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf
FréttirPressanVið lifum nú árdaga gervigreindarinnar og flestum er eflaust ljóst að verulegar breytingar eru framundan. Búast má við að þróun tækninnar verði hröð og þess skammt að bíða að gervigreindin muni gera ýmis störf óþörf, rétt eins og aðrar stórar tæknibyltingar hafa gert í gegnum árin. Daily Mail fjallaði í vikunni um þær þrjár tegundir Lesa meira
Sérstakt ástarbrauð hefur verið búið til í Japan
PressanNýlega greindi CNN frá því að elsta bakarískeðja Japan, Kimuraya, hefði hafið samstarf við tæknifyrirtækið NEC Corp. Snýst samstarfið um að búa til svokallað ástarbrauð með aðstoð gervigreindar. Markmiðið með framleiðslunni er ekki síst að blása meiri rómantík í fólk á barneignaaldri í Japan. Fimm bragðtegundir eru í boði og fyrirtækin segja þær allar fanga Lesa meira
Það er ekki hægt að stytta sér leið í viskígerð – þetta tekur sinn tíma og þolinmæði er lykillinn, segir Birgir Már Sigurðsson
EyjanÍ viskígerð er ekki hægt að stytta sér leið og flýta fyrir þroskunartíma vökvans dýra. Japanir hafa þó reynt fyrir sér í þessum efnum. Áhugavert væri að athuga hvernig gervigreindin myndi leggja til að hið fullkomna viskí yrði framleitt. Þolinmæði er lykillinn að góðu og vel þroskuðu viskíi. Birgir Már Sigurðsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Þoran Lesa meira
Elvis Presley á tónleikaferðalagi í sumar
FókusTilkynnt hefur verið að rokkkóngurinn sjálfur, Elvis Presley, troði upp í nokkrum borgum á þessu ári. Þetta verða fyrstu tónleikar hans síðan árið 1977. Búið er að tilkynna tónleika í Lundúnum, Tókíó, Berlín og vitaskuld Las Vegas á þessu ári. En hin síðastnefnda borg er sú sem hann hefur komið fram í hvað oftast. Sumir Lesa meira
Heiðar Ingi Svansson: Löngu úrelt ríkiseinokun á útgáfu námsbóka kemur niður á námsárangri hér á landi
EyjanÞað fyrirkomulag að ríkið hafi einokun á útgáfu námsbóka fyrir grunnskóla er löngu úrelt og stuðlar að versnandi námsárangri íslenskra grunnskólabarna. Ef ríkiseinokun væri svona góð værum við enn að reka Ríkisskip, Áburðarverksmiðju ríkisins og Ferðaskrifstofu ríkisins, segir Heiðar Ingi Svansson, framkvæmdastjóri Iðnú bókaútgáfunnar og formaður Félags íslenskra bókaútgefenda. Hann segir Ísland hafa setið eftir Lesa meira
Fjölsóttur morgunverðarfundur um notkun gervigreindar í fjártækni
EyjanAlþjóðlega tæknifyrirtækið Itera og Fjártækniklasinn stóðu fyrir morgunverðarfundi á Hótel Nordica í gær þar sem fjallað var um notkun gervigreindar í fjártæknilausnum og hvernig gervigreind getur aukið afköst og getu fyrirtækja í fjármálaumhverfinu. Aðilar frá Grid, Lucinity, Verna og Itera fjölluðu um málefnið og í kjölfarið voru tækifærin rædd í pallborðsumræðum. Um 130 manns sóttu Lesa meira
Við erum Uber þegar kemur að skrifstofum, segir forstjóri Regus
EyjanGervigreindin á eftir að hjálpa fyrirtækjum á við skrifstofuhótelkeðjuna Regus við að kynnast viðskiptavinum sínum betur og veita þeim betri þjónustu. Viðskiptavinur Regus á Íslandi mun geta farið inn á hvaða skrifstofuhótel þess hvar sem er í heiminum án nokkurs nema síma og tölvu og dyr opnast sjálfkrafa fyrir honum. Tómas Ragnarz, forstjóri Regus á Lesa meira
Nektarmyndir búnar til með gervigreind valda uppnámi í skóla
PressanLjósmyndir sem búnar eru til með gervigreind og sýna kvenkyns nemendur skóla í New Jersey í Bandaríkjunum á klámfengin hátt og var dreift af karlkyns nemendum hafa valdið gríðarlegu uppnámi meðal foreldra og komið af stað lögreglurannsókn. Skólinn er á því skólastigi sem kallast high school í Bandaríkjunum en í slíkum skólum eru nemendur yfirleitt Lesa meira
Gervigreindin málar Íslandssöguna – Þungskýjað á öllum myndum
FréttirMöguleikar gervigreindarinnar eru sífellt að verða meira áberandi og almenningur er farinn að geta notfært sér hana til að rita texta og mála myndir. Þetta eru spennandi tímar, knúnir áfram af forvitni mannsins. Sagnfræðingurinn Bragi Þorgrímur Ólafsson vildi vita hvernig margir af helstu atburðum í Íslandssögunni gætu hafa litið út og bað gervigreindina að mála þá. Einnig Lesa meira