Segir Rússa reiðubúna til samningaviðræðna um stríðið í Úkraínu
FréttirRússar eru reiðubúnir til að setjast að samningaborðinu til að finna lausn á stríðinu í Úkraínu en það hefur staðið yfir síðan 24. febrúar en þá réðust Rússar inn í landið. Þetta segir Gerhard Schröder, sem var kanslari Þýskalands frá 1998 til 2005, og hefur verið náinn samstarfsmaður Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, síðan. Schröder lét þessi ummæli falla í viðtali Lesa meira
Fyrrum kanslari Þýskalands er í fríi í Moskvu
PressanGerhard Schröder, fyrrum kanslari Þýsklands, er nú í fríi í Moskvu og sýnir þar með hversu náið samband hans við Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, og Rússland er. Í samtali við þýska sjónvarpsstöð staðfesti hann að hann sé í fríi í Moskvu. „Ég er í nokkurra daga fríi hér. Moskva er falleg borg,“ sagði hann. Þegar honum var bent á að höfuðstöðvar rússneska olíufélagsins Rosneft væru ekki langt Lesa meira