Gjörningarstund og Listamannaspjall í Gerðarsafni
FókusLaugardaginn 22. september kl. 13-15 á sér stað fjölskyldustund sem listamaðurinn Styrmir Örn Guðmundson leiðir. Styrmir vinnur með gjörningalist, break dans, rapp/söng, teikningar, skáldverk, skúlptúr og leikstjórn. Á námskeiðinu sýnir hann þátttakendum hvernig þessi mismunandi listform geta fléttast saman inn í frásagnir sem verða að gjörningum. Á sýningunni SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR er Styrmir með verkið Lesa meira
Klara býður upp á hádegisleiðsögn um SKÚLPTUR
FókusÁ dag kl.12.15 verður boðið upp á hádegisleiðsögn með Klöru Þórhallsdóttur um sýninguna SKÚLPTÚR/SKÚLPTÚR sem nú stendur yfir í Gerðarsafni. Sköpunarkraftur og tilraunastarfsemi Gerðar Helgadóttur er leiðarstef í allri starfsemi Gerðarsafns og býður safnið samtímalistamönnum að ganga inn í sýningu Gerðar Helgadóttur undir hatti sýningarraðarinnar SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR. Með því er gerð tilraun til að draga Lesa meira
SKÚLPTUR 2018 – Sköpunarkraftur Gerðar Helgadóttur leiðarstef
Listamennirnir Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir, Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir, Steinunn Önnudóttir og Styrmir Örn Guðmundsson taka þátt í sýningaröðinni SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR 2018. Sköpunarkraftur og tilraunastarfsemi Gerðar Helgadóttur er leiðarstef í allri starfsemi Gerðarsafns og býður safnið samtímalistamönnum að ganga inn í sýningu Gerðar Helgadóttur undir hatti sýningaraðarinnar SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR. Með því er gerð tilraun Lesa meira