Gerard Butler ofkældist við tökur á Íslandi
Fókus15.01.2025
Skoski stórleikarinn Gerard Butler greindi frá því nýlega að hann hefði fengið ofkælingu við tökur á Íslandi. Butler hefur verið reglulegur gestur á Íslandi, bæði sem leikari og ferðamaður. Má segja að hann sé sannkallaður Íslandsvinur. Butler var í viðtali við PEOPLE í tilefni af nýrri kvikmynd, Den of Thieves 2: Pantera. Í viðtalinu greindi Lesa meira
Skoskur stórleikari ver áramótunum á Íslandi
Fókus01.01.2019
„Það er gott að vera heima,“ sagði skoski stórleikarinn Gerard Butler í myndbandi sem hann póstaði á Facebook-síðu sína 27. desember. Hann var þó ekki lengi heima hjá sér, því einum eða tveimur dögum seinna var kappinn kominn til Íslands. Á laugardaginn skellti hann sér í Laugarásbíó og sá myndina How To Train Your Dragon Lesa meira