fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Georgíuríki

Fundu lík leigubílstjóra undir húsi

Fundu lík leigubílstjóra undir húsi

Pressan
08.04.2021

Á sunnudaginn var tilkynnt um hvarf Kim Mason, sem starfaði sem leigubílstjóri í Georgíuríki í Bandaríkjunum. Það var unnusti hennar sem tilkynnti um hvarf hennar þegar hún skilað sér ekki heim úr vinnu á sunnudaginn. Hann hringdi í farsíma hennar klukkan 3 að nóttu og fékk skilaboð nokkrum klukkustundum síðar um að hún væri að aka Lesa meira

Starfsmaður kjörstjórnar varar Trump við – Einhver verður drepinn

Starfsmaður kjörstjórnar varar Trump við – Einhver verður drepinn

Pressan
03.12.2020

Gabriel Sterling, yfirmaður talningarmála hjá yfirkjörstjórn Georgíuríkis, hefur fengið sig fullsaddan af hótunum í tengslum við nýafstaðnar forsetakosningar. Hann segir að orðræða Donald Trump, forseta, um kosningasvindl hvetji fólk „hugsanlega til ofbeldisverk“. Sterling sem er Repúblikani sagði þetta á fréttamannafundi á þriðjudaginn. „Hættu að veita fólki innblástur til ofbeldisverka. Einhver særist, einhver verður skotinn, einhver verður drepinn. Þetta Lesa meira

Auglýsingabann Facebook kemur illa við frambjóðendur í Georgíuríki

Auglýsingabann Facebook kemur illa við frambjóðendur í Georgíuríki

Pressan
13.11.2020

Bæði Demókratar og Repúblikanar eru fúlir yfir að Facebook neitar að birta pólitískar auglýsingar í tengslum við kosningar um tvö öldungadeildarsæti í Georgíuríki. Kosið verður um sætin þann 5. janúar en niðurstöður kosninganna geta ráðið miklu um hvernig Joe Biden og ríkisstjórn hans tekst að koma málum í gegnum þingið því þær ráða því hvort Lesa meira

Sagður hafa öskrað kynþáttaníð að Arbery á dánarstundinni

Sagður hafa öskrað kynþáttaníð að Arbery á dánarstundinni

Pressan
05.06.2020

Í gær tók dómstóll í Georgíuríki í Bandaríkjunum fyrir mál er varðar morðið á Ahmaud Arbery sem var skotinn til bana nærri Brunswick í Glenn County þann 23. febrúar síðastliðinn. Hann var óvopnaður og var úti að hlaupa þegar hvítir menn skutu hann til bana. Morðinu hefur verið lýst sem aftöku. Í gær tók dómstóll Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af