fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

George W. Bush

George W. Bush um sambandið við Michelle Obama – „Mér brá“

George W. Bush um sambandið við Michelle Obama – „Mér brá“

Pressan
20.04.2021

Þau hafa faðmast og haldist í hendur fyrir framan sjónvarpsvélarnar. Þetta eru þau George W. Bush, fyrrum Bandaríkjaforseti, og Michelle Obama, fyrrum forsetafrú. Bush segist ekki skilja af hverju þetta veki athygli. „Mér finnst það vera vandamál að Bandaríkjamenn séu svo klofnir í hugsanagangi sínum að þeir geti ekki ímyndað sér að George W. Bush og Michelle Obama geti verið vinir,“ sagði hann í samtali við CBS. Í viðtali við Lesa meira

Obama, Bush og Clinton bjóðast til að láta bólusetja sig opinberlega – Vilja sýna að bóluefnið er öruggt

Obama, Bush og Clinton bjóðast til að láta bólusetja sig opinberlega – Vilja sýna að bóluefnið er öruggt

Pressan
03.12.2020

Barack Obama, George W. Bush og Bill Clinton, sem allir hafa gegnt embætti forseta Bandaríkjanna, hafa boðist til að láta bólusetja sig opinberlega gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, til að sýna almenningi að bóluefnið sé öruggt. Þeir eru reiðubúnir til að gera þetta í beinni útsendingu um leið og bandaríska lyfjastofnunin hefur heimilað notkun bóluefnis. CNN skýrir frá þessu. Lesa meira

George W. Bush í nýju hlutverki – Sendist með pizzur

George W. Bush í nýju hlutverki – Sendist með pizzur

Pressan
21.01.2019

George W. Bush, fyrrum forseti Bandaríkjanna, brá sér í nýtt hlutverk á föstudaginn þegar hann tók að sér að sendast með pizzur. Þá birtist hann skyndilega með pizzustafla og færði leyniþjónustumönnunum sem gæta öryggis hans og eiginkonu hans, Laura W. Bush öllum stundum. „Laura og ég erum starfsmönnum leyniþjónustunnar þakklát sem og þeim þúsundum starfsmanna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af